Eilífðarbann Briatore fellt úr gildi 12. apríl 2010 16:49 Nelson Piquet sagði Flavio Briatore hafa látið sig svindla sem Fernando Alonso næði betri árangri í Singapúr 2008. mynd: Getty Images Alþjóðabílasambandið, FIA sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem eilífiðarbanni Flavio Briatore frá Formúlu 1 er breytt í bann til ársins 2013. FIA hefur samið við Briatore og Pat Symonds vegna svindmálsins svokallaða sem kom upp í Singapúr árið 2008. Briatore var dæmur í eilífðarbann frá Formúlu 1 vegna þess að hann og Pat Symonds sem störfuðu með Renault fengu Nelspn Piquet til að keyra á vegg, þannig að Fernando Alonso ætti meiri möguleika í mótinu í Singapúr. Piquet sagði frá ráðhagnum eftir að hann hafði verið rekinn frá Renault. Alonso vann mótið, en vissi ekki af brölti þrímenninganna. FIA tók málið fyrir og dæmi Briatore í eilífiðarbann frá Formúlu 1, en hann var ekki sáttur og fór með málið fyrir franska dómstóla þar sem úrskurðurinn var tallin óhæfur vegna galla í málsmeðferðinni. En nú hafa málsaðilar komist að samkomulagi og FIA ætlar ekki að áfrýja úrskurði franska dómstólsins. En samkomulagið er þannig að Briatore og Symonds mega hefja störf að nýju, ef einhver eru árið 2013 í Formúlu 1. Briatore var framkvæmdarstjóri Renault og var með fjölda ökumanna á sínum snærum í Formúlu 1. Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Alþjóðabílasambandið, FIA sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem eilífiðarbanni Flavio Briatore frá Formúlu 1 er breytt í bann til ársins 2013. FIA hefur samið við Briatore og Pat Symonds vegna svindmálsins svokallaða sem kom upp í Singapúr árið 2008. Briatore var dæmur í eilífðarbann frá Formúlu 1 vegna þess að hann og Pat Symonds sem störfuðu með Renault fengu Nelspn Piquet til að keyra á vegg, þannig að Fernando Alonso ætti meiri möguleika í mótinu í Singapúr. Piquet sagði frá ráðhagnum eftir að hann hafði verið rekinn frá Renault. Alonso vann mótið, en vissi ekki af brölti þrímenninganna. FIA tók málið fyrir og dæmi Briatore í eilífiðarbann frá Formúlu 1, en hann var ekki sáttur og fór með málið fyrir franska dómstóla þar sem úrskurðurinn var tallin óhæfur vegna galla í málsmeðferðinni. En nú hafa málsaðilar komist að samkomulagi og FIA ætlar ekki að áfrýja úrskurði franska dómstólsins. En samkomulagið er þannig að Briatore og Symonds mega hefja störf að nýju, ef einhver eru árið 2013 í Formúlu 1. Briatore var framkvæmdarstjóri Renault og var með fjölda ökumanna á sínum snærum í Formúlu 1.
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira