Eilífðarbann Briatore fellt úr gildi 12. apríl 2010 16:49 Nelson Piquet sagði Flavio Briatore hafa látið sig svindla sem Fernando Alonso næði betri árangri í Singapúr 2008. mynd: Getty Images Alþjóðabílasambandið, FIA sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem eilífiðarbanni Flavio Briatore frá Formúlu 1 er breytt í bann til ársins 2013. FIA hefur samið við Briatore og Pat Symonds vegna svindmálsins svokallaða sem kom upp í Singapúr árið 2008. Briatore var dæmur í eilífðarbann frá Formúlu 1 vegna þess að hann og Pat Symonds sem störfuðu með Renault fengu Nelspn Piquet til að keyra á vegg, þannig að Fernando Alonso ætti meiri möguleika í mótinu í Singapúr. Piquet sagði frá ráðhagnum eftir að hann hafði verið rekinn frá Renault. Alonso vann mótið, en vissi ekki af brölti þrímenninganna. FIA tók málið fyrir og dæmi Briatore í eilífiðarbann frá Formúlu 1, en hann var ekki sáttur og fór með málið fyrir franska dómstóla þar sem úrskurðurinn var tallin óhæfur vegna galla í málsmeðferðinni. En nú hafa málsaðilar komist að samkomulagi og FIA ætlar ekki að áfrýja úrskurði franska dómstólsins. En samkomulagið er þannig að Briatore og Symonds mega hefja störf að nýju, ef einhver eru árið 2013 í Formúlu 1. Briatore var framkvæmdarstjóri Renault og var með fjölda ökumanna á sínum snærum í Formúlu 1. Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alþjóðabílasambandið, FIA sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem eilífiðarbanni Flavio Briatore frá Formúlu 1 er breytt í bann til ársins 2013. FIA hefur samið við Briatore og Pat Symonds vegna svindmálsins svokallaða sem kom upp í Singapúr árið 2008. Briatore var dæmur í eilífðarbann frá Formúlu 1 vegna þess að hann og Pat Symonds sem störfuðu með Renault fengu Nelspn Piquet til að keyra á vegg, þannig að Fernando Alonso ætti meiri möguleika í mótinu í Singapúr. Piquet sagði frá ráðhagnum eftir að hann hafði verið rekinn frá Renault. Alonso vann mótið, en vissi ekki af brölti þrímenninganna. FIA tók málið fyrir og dæmi Briatore í eilífiðarbann frá Formúlu 1, en hann var ekki sáttur og fór með málið fyrir franska dómstóla þar sem úrskurðurinn var tallin óhæfur vegna galla í málsmeðferðinni. En nú hafa málsaðilar komist að samkomulagi og FIA ætlar ekki að áfrýja úrskurði franska dómstólsins. En samkomulagið er þannig að Briatore og Symonds mega hefja störf að nýju, ef einhver eru árið 2013 í Formúlu 1. Briatore var framkvæmdarstjóri Renault og var með fjölda ökumanna á sínum snærum í Formúlu 1.
Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira