Formúlu 1 lögbanni á Briatore aflétt 5. janúar 2010 16:57 Flavio Briatore var framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðs Renault. Hann fékk uppresin æru hjá frönskum dómstólum í dag. mynd: Getty Images Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller. Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ævilöngu lögbanni á Flavio Briatore frá Formúlu 1 var aflétt fyrir dómstólum í París í dag. FIA er reyndar að skoða að áfrýja ákvörðun franska dómstólsins, en FIA réttaði í málinu á eign forsendum í fyrra. FIA hafði dæmt hann í lögbann fyrir að standa fyrir svindli í kappakstursmótinu í Singapúr í fyrra, þar sem hann og Pat Symonds báðu hann að keyra á vegg, svo Fernando Alonso gæti náð forystu. Alonso vann mótið á endanum vegna ráðabruggsins. Briatore kærði niðurstöðuna fyrir frönskum dómstólum og banninu var aflétt í dag. Briatore taldi að Max Mosley fyrrum forseti FIA hefði lagt á ráðin um að svipta hann möguleika á því að vinna við Formúlu 1. Hann yfirgaf Renault og nýr framkvæmdarstjóri var ráðinn í hans stað og reyndar tilkynntir í dag og heitir Eric Bouiller.
Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira