Mannekla í fiskvinnslu þrátt fyrir atvinnuleysi 22. september 2010 08:35 Heimamenn á Grundarfirði fást ekki í fiskvinnslu Skortur er á starfsfólki í fiskvinnslu í Grundarfirði þrátt fyrir að yfir tuttugu manns á svæðinu séu á atvinnuleysisskrá. Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Guðmundur Runólfsson hf., segir í samtali við Skessuhorn að hann fái ekki fólk til að fylla lausar stöður. Vegna þess hefur fyrirtækið neyðst til að draga úr veiðum og setja fisk á markað og í gáma í stað þess að vinna hann á staðnum. „Um og yfir 20 manns eru á atvinnuleysisskrá á svæðinu en þó fengum við bara einn starfsmann til okkar þegar við auglýstum. Auðvitað viljum við fyrst og fremst fá heimafólk til starfa en erum að þessum sökum nú á fullu í leit að erlendu starfsfólki," segir Guðmundur Smári. Ástæðuna telur hann vera þá staðreynd að atvinnuleysisbæturnar eru nú svipaðar og lágmarkslaun. Að sögn Guðmundar hefur staðan versnað mjög eftir hrunið. „Við fáum ekki lengur lista yfir hverjir eru á atvinnuleysisskrá sem gerir það að verkum að það er erfiðara að ná til fólksins. Nú er voða mikið leyndarmál hverjir eru atvinnulausir," segir hann. Vefur Skessuhorns. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Skortur er á starfsfólki í fiskvinnslu í Grundarfirði þrátt fyrir að yfir tuttugu manns á svæðinu séu á atvinnuleysisskrá. Guðmundur Smári Guðmundsson, framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Guðmundur Runólfsson hf., segir í samtali við Skessuhorn að hann fái ekki fólk til að fylla lausar stöður. Vegna þess hefur fyrirtækið neyðst til að draga úr veiðum og setja fisk á markað og í gáma í stað þess að vinna hann á staðnum. „Um og yfir 20 manns eru á atvinnuleysisskrá á svæðinu en þó fengum við bara einn starfsmann til okkar þegar við auglýstum. Auðvitað viljum við fyrst og fremst fá heimafólk til starfa en erum að þessum sökum nú á fullu í leit að erlendu starfsfólki," segir Guðmundur Smári. Ástæðuna telur hann vera þá staðreynd að atvinnuleysisbæturnar eru nú svipaðar og lágmarkslaun. Að sögn Guðmundar hefur staðan versnað mjög eftir hrunið. „Við fáum ekki lengur lista yfir hverjir eru á atvinnuleysisskrá sem gerir það að verkum að það er erfiðara að ná til fólksins. Nú er voða mikið leyndarmál hverjir eru atvinnulausir," segir hann. Vefur Skessuhorns.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira