Ragnheiður með nýjan samning og nýja bloggsíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2010 11:00 Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs VÍS og Ragnheiður Ragnarsdóttir handsala samninginn eftir undirritun. Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, skrifaði á dögunum undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning við VÍS. Samingurinn tryggir að Ragnheiður getur tekið þátt í fjármögnun verkefna um allan heim en hún stefnir á Evrópumeistaramót í nóvember í Hollandi og Heimsmeistaramót í Dubai í desember. Langtímamarkmið Ragnheiðar er hins vegar Olympíuleikarnir í London 2012. Ragnheiður er líka búin að stofna bloggsíðu þar sem hún bloggar um allt milli himins og jarðar sem við kemur sundinu, heilbrigðum lífsstíl, forvörnum, mataræði og hvernig hún hyggst ná markmiðum sínum. Samningurinn tekur á ýmsu, m.a. beinum fjárstuðningi í nauðsynleg verkefni ásamt sérsniðnum tryggingum sem ná m.a. til æfinga og keppni í sundi. Ragnheiður mun halda fyrirlestra fyrir börn og unglinga í samvinnu við VÍS um hugarfar afreksmanna og leiðir til að ná árangri og njóta sín sem best í íþróttum. Ragnheiður mun halda úti sérstakri bloggsíðu eða dagbók þar sem fram kemur hvað hún er að fást við hverju sinni. Þá mun Ragnheður og Sunddeild KR í samstarfi við fleiri aðila stefna að Gámasundmóti sem haldið verður hérlendis en Ragnheiður á óstaðfest heimsmet í 50m sundi með frjálsri aðferð í fimm metra laug. Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, skrifaði á dögunum undir nýjan samstarfs- og styrktarsamning við VÍS. Samingurinn tryggir að Ragnheiður getur tekið þátt í fjármögnun verkefna um allan heim en hún stefnir á Evrópumeistaramót í nóvember í Hollandi og Heimsmeistaramót í Dubai í desember. Langtímamarkmið Ragnheiðar er hins vegar Olympíuleikarnir í London 2012. Ragnheiður er líka búin að stofna bloggsíðu þar sem hún bloggar um allt milli himins og jarðar sem við kemur sundinu, heilbrigðum lífsstíl, forvörnum, mataræði og hvernig hún hyggst ná markmiðum sínum. Samningurinn tekur á ýmsu, m.a. beinum fjárstuðningi í nauðsynleg verkefni ásamt sérsniðnum tryggingum sem ná m.a. til æfinga og keppni í sundi. Ragnheiður mun halda fyrirlestra fyrir börn og unglinga í samvinnu við VÍS um hugarfar afreksmanna og leiðir til að ná árangri og njóta sín sem best í íþróttum. Ragnheiður mun halda úti sérstakri bloggsíðu eða dagbók þar sem fram kemur hvað hún er að fást við hverju sinni. Þá mun Ragnheður og Sunddeild KR í samstarfi við fleiri aðila stefna að Gámasundmóti sem haldið verður hérlendis en Ragnheiður á óstaðfest heimsmet í 50m sundi með frjálsri aðferð í fimm metra laug.
Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira