Ráðuneyti bregst við skýrslu rannsóknarnefndar 13. apríl 2010 08:31 Mikilvægt er að benda á að þegar hefur verið gripið til viðamikilla aðgerða af hálfu ráðuneytisins í ljósi atburðanna haustið 2008. Ráðuneytið hefur gert skýrslu um þessar aðgerðir sem aðgengileg er á vef ráðuneytisins. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu um fyrstu viðbrögð sín við skýrslu rannsóknarnefndar Alþinmgis. Þar kemur fram að fyrir utan þau frumvörp sem þegar hafa verið samin í kjölfar bankahrunsins er unnið að frumvarpi sem m. a. fjalla um endurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands. Í tilkynninguni segir að í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis sé fjallað um ýmis atriði er varða starfsemi viðskiptaráðuneytisins, nú efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Úr skýrslunni má meðal annars lesa gagnrýni á framkvæmd laga og eftirlits með fjármálamarkaði. Í skýrslunni er einnig að finna ítarlega umfjöllun um starfsaðferðir Stjórnarráðsins í aðdraganda bankahrunsins, auk Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans en þessar stofnanir heyra nú báðar undir efnahags- og viðskiptaráðuneytið. Skýrslu Rannsóknarnefndar hefur nú verið vísað til frekari meðferðar á Alþingi. Vegna þeirra mikilvægu upplýsinga og ábendinga sem fram koma í skýrslunni mun ráðuneytið hinsvegar einnig taka hana til ítarlegrar umfjöllunar og meta til hvaða aðgerða verður gripið af hálfu þess. Ljóst er að skýrslan er yfirgripsmikil og fjölmörg atriði sem fram koma krefjast ítarlegrar umfjöllunar og úrvinnslu. Ráðuneytið mun hinsvegar leitast við að hraða þeirri vinnu og greina nánar frá viðbrögðum og afstöðu þess á næstu dögum og vikum. Mikilvægt er að benda á að þegar hefur verið gripið til viðamikilla aðgerða af hálfu ráðuneytisins í ljósi atburðanna haustið 2008. Ráðuneytið hefur gert skýrslu um þessar aðgerðir sem aðgengileg er á vef ráðuneytisins. Þar kemur m.a. fram að efnahags- og viðskiptaráðherra hefur á undanförnum vikum og mánuðum lagt fram á Alþingi frumvörp til laga um breytingar á ýmsum lögum sem falla undir ráðuneytið, þ. m. t. lögum um fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóði, innstæðutryggingar og tryggingarkerfi fyrir fjárfesta, hlutafélög og einkahlutafélög. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Sjá meira
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu um fyrstu viðbrögð sín við skýrslu rannsóknarnefndar Alþinmgis. Þar kemur fram að fyrir utan þau frumvörp sem þegar hafa verið samin í kjölfar bankahrunsins er unnið að frumvarpi sem m. a. fjalla um endurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands. Í tilkynninguni segir að í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis sé fjallað um ýmis atriði er varða starfsemi viðskiptaráðuneytisins, nú efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Úr skýrslunni má meðal annars lesa gagnrýni á framkvæmd laga og eftirlits með fjármálamarkaði. Í skýrslunni er einnig að finna ítarlega umfjöllun um starfsaðferðir Stjórnarráðsins í aðdraganda bankahrunsins, auk Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans en þessar stofnanir heyra nú báðar undir efnahags- og viðskiptaráðuneytið. Skýrslu Rannsóknarnefndar hefur nú verið vísað til frekari meðferðar á Alþingi. Vegna þeirra mikilvægu upplýsinga og ábendinga sem fram koma í skýrslunni mun ráðuneytið hinsvegar einnig taka hana til ítarlegrar umfjöllunar og meta til hvaða aðgerða verður gripið af hálfu þess. Ljóst er að skýrslan er yfirgripsmikil og fjölmörg atriði sem fram koma krefjast ítarlegrar umfjöllunar og úrvinnslu. Ráðuneytið mun hinsvegar leitast við að hraða þeirri vinnu og greina nánar frá viðbrögðum og afstöðu þess á næstu dögum og vikum. Mikilvægt er að benda á að þegar hefur verið gripið til viðamikilla aðgerða af hálfu ráðuneytisins í ljósi atburðanna haustið 2008. Ráðuneytið hefur gert skýrslu um þessar aðgerðir sem aðgengileg er á vef ráðuneytisins. Þar kemur m.a. fram að efnahags- og viðskiptaráðherra hefur á undanförnum vikum og mánuðum lagt fram á Alþingi frumvörp til laga um breytingar á ýmsum lögum sem falla undir ráðuneytið, þ. m. t. lögum um fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóði, innstæðutryggingar og tryggingarkerfi fyrir fjárfesta, hlutafélög og einkahlutafélög.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Sjá meira