Mikilvægt að veita fjármagn til bólusetningar gegn leghálskrabbameini 25. desember 2010 19:00 Forstjóri Krabbameinsfélagsins segir mikilvægt að Alþingi hafi ákveðið að veita fjármagni til að bólusetja tólf ára stúlkur gegn leghálskrabbameini. Byrjað verður að bólusetja næsta sumar. HPV veira er aðalorsök leghálskrabbameins en sautján konur greinast að meðaltali með leghálskrabbamein á íslandi ár hvert og þrjár konur deyja af völdum þess. Talið er að allt að 80 prósent kvenna smitist einhvern tíma af veirunni. Í sumar fá allar íslenskar 12 ára stúlkur boð um að mæta í bólusetningu gegn HPV, en samkvæmt nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi verður fimmtíu milljónum króna varið til verkefnisins. Við atkvæðagreiðslu um þessa grein fjárlagafrumvarpsins sátu þremenningarnir í Vinstri grænum hjá, eins og við allar aðrar greinar frumvarpsins. Forstjóri Krabbameinsfélagsins segist fagna ákvörðun Alþingis sem tekin sé í bágu efnahagsástandi. Mikilvægt að hafa í huga að enn sé ekki vitað hve lengi bólusetningin virkar og hún veiti ekki vernd gegn öllum þeim veirustofnum sem geta leitt til leghálskrabbameins. Áfram sé mikilvægt að allar konur mæti í legháls-krabbameinsleit. Bólusetning verður aðeins niðurgreidd fyrir tólf ára stúlkur árið 2011 en foreldrar eldri stúlkna sem þess óska geta sjálfir kostað bólusetningu. Þegar hafa nokkur hundruð foreldrar ákveðið slíkt þrátt fyrir verðið sem er um 80 þúsund krónur. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Forstjóri Krabbameinsfélagsins segir mikilvægt að Alþingi hafi ákveðið að veita fjármagni til að bólusetja tólf ára stúlkur gegn leghálskrabbameini. Byrjað verður að bólusetja næsta sumar. HPV veira er aðalorsök leghálskrabbameins en sautján konur greinast að meðaltali með leghálskrabbamein á íslandi ár hvert og þrjár konur deyja af völdum þess. Talið er að allt að 80 prósent kvenna smitist einhvern tíma af veirunni. Í sumar fá allar íslenskar 12 ára stúlkur boð um að mæta í bólusetningu gegn HPV, en samkvæmt nýsamþykktu fjárlagafrumvarpi verður fimmtíu milljónum króna varið til verkefnisins. Við atkvæðagreiðslu um þessa grein fjárlagafrumvarpsins sátu þremenningarnir í Vinstri grænum hjá, eins og við allar aðrar greinar frumvarpsins. Forstjóri Krabbameinsfélagsins segist fagna ákvörðun Alþingis sem tekin sé í bágu efnahagsástandi. Mikilvægt að hafa í huga að enn sé ekki vitað hve lengi bólusetningin virkar og hún veiti ekki vernd gegn öllum þeim veirustofnum sem geta leitt til leghálskrabbameins. Áfram sé mikilvægt að allar konur mæti í legháls-krabbameinsleit. Bólusetning verður aðeins niðurgreidd fyrir tólf ára stúlkur árið 2011 en foreldrar eldri stúlkna sem þess óska geta sjálfir kostað bólusetningu. Þegar hafa nokkur hundruð foreldrar ákveðið slíkt þrátt fyrir verðið sem er um 80 þúsund krónur.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira