Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið 27. maí 2010 16:30 Páll Óskar spáir því að keppnin verði hrikalega spennandi fyrir Íslendinga. Fyrrum Eurovision-farinn Páll Óskar Hjálmtýsson er hafsjór af fróðleik um keppnina. Hann hefur kynnt sér þátttakendur í ár í þaula eins og kom fram í frábæru þáttunum Alla leið. Það er því góðs viti að fá bjartsýna spá frá Palla fyrir laugardagskvöldið en hann spáir Heru Björk í eitt af efstu fimm sætunum. Hann telur jafnvel möguleika á því að Hera vinni keppnina. „Ég skal lofa þér því, Íslendingar eiga eftir að upplifa annað móment eins og þegar Selma Björns keppti 1999. Hún verður í fyrsta sæti á tímabili. Þetta verður síðan reipitog milli hennar og sæta ísraelska gæjans. Svo endar hún í öðru eða þriðja sæti. Á topp fimm," segir Páll Óskar. Þetta kom fram í spjalli Rúnars Róbertssonar við Pál Óskar á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra hér. Þarna kynnti hann einnig árlegt Eurovision-partýið sitt á Nasa á laugardagskvöld eftir keppni. Þar segir hann miklu skemmtilegra að vera en á sjálfri keppninni í Noregi. Á laugardaginn ætla Sigga Beinteins og Sissa að syngja Nei eða já, Jógvan Hansen að spila á fiðlu og taka Fairytale og Jóhanna Guðrún að syngja Is It True? Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30 Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Fyrrum Eurovision-farinn Páll Óskar Hjálmtýsson er hafsjór af fróðleik um keppnina. Hann hefur kynnt sér þátttakendur í ár í þaula eins og kom fram í frábæru þáttunum Alla leið. Það er því góðs viti að fá bjartsýna spá frá Palla fyrir laugardagskvöldið en hann spáir Heru Björk í eitt af efstu fimm sætunum. Hann telur jafnvel möguleika á því að Hera vinni keppnina. „Ég skal lofa þér því, Íslendingar eiga eftir að upplifa annað móment eins og þegar Selma Björns keppti 1999. Hún verður í fyrsta sæti á tímabili. Þetta verður síðan reipitog milli hennar og sæta ísraelska gæjans. Svo endar hún í öðru eða þriðja sæti. Á topp fimm," segir Páll Óskar. Þetta kom fram í spjalli Rúnars Róbertssonar við Pál Óskar á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra hér. Þarna kynnti hann einnig árlegt Eurovision-partýið sitt á Nasa á laugardagskvöld eftir keppni. Þar segir hann miklu skemmtilegra að vera en á sjálfri keppninni í Noregi. Á laugardaginn ætla Sigga Beinteins og Sissa að syngja Nei eða já, Jógvan Hansen að spila á fiðlu og taka Fairytale og Jóhanna Guðrún að syngja Is It True?
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25 Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30 Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30 Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30 Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30 Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Eurovision: Hera gerir allt vitlaust - myndband Við sýnum þennan stutta myndbút sem var tekinn af Heru Björk og Jónatan þegar þau mættu á fjölmiðlafundinn sem haldinn var í Telenor höllinni eftir fyrri undanúrslitakeppni Eurovision sem fram fór í fyrradag. 26. maí 2010 19:25
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28
Eurovision: Hera hágrét - myndband Hera Björk grét eins og fegurðardrottningarnar þegar úrslitin voru kynnt í gærkvöldi. 26. maí 2010 06:30
Eurovision: Við stefnum klárlega á sigur Við hittum Jónatan Garðarsson sem heldur utan um íslenska Eurovisionhópinn í Osló í hádeginu í dag. „Það sem ég geri er að skipuleggja þetta frá a-ö. Núna eru margir í hópnum sem hafa gert þetta áður og vita hvaða kröfur ég geri," segir Jónatan. Sjá viðtalið í meðfylgjandi myndskeiði. 26. maí 2010 17:30
Eurovision: Gríska goðið fílar Ísland Við spjölluðum við söngvarann og lagahöfundinn Giorgos Alkaios, fulltrúa Grikklands í Eurovisionkeppninni, eftir lokaæfinguna í gærdag. Við spurðum gríska goðið út í atriðið hans og hvernig honum líst á íslenska hópinn. Grikkinn komst upp úr fyrri undanúrslitakeppninni með lagið OPA sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í gærkvöldi. 26. maí 2010 09:30
Eurovision: Hera gælir við ráðherrann Störe - myndir Hera Björk bræddi utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Störe, með nærveru sinni. Hann vildi ólmur hitta hana í gær. 27. maí 2010 09:30
Eurovision: Rífur kjaft fyrir Heru Valgeiri Magnússyni umboðsmanni hefur með ótrúlegum hætti tekist að búa til spennandi stemningu í kringum Heru. 27. maí 2010 11:45
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30