Innlent

Bílalán algengust í vanskilum

bílalán aukning vanskila bílalána nemur 481 prósenti á milli ára
bílalán aukning vanskila bílalána nemur 481 prósenti á milli ára Fréttablaðið/Pjetur

Ráðgjafarstofunni bárust alls 1.623 umsóknir árið 2009 og er það mesti fjöldi sem stofunni hefur borist.

Flestar voru vegna greiðsluerfiðleika, eða 1.184. Mikill meirihluti þeirra sem sóttu um ráðgjöf er búsettur á höfuðborgarsvæðinu, eða 72 prósent.

Heildarskuld meðalumsækjanda á árinu 2009 nemur rúmum 31 milljón króna, sem er hækkun um 120 prósent frá árinu á undan. Vanskil aukast um 99 prósent á milli ára og eru bílalán það sem vega mest. Aukning vanskila þeirra lána á milli ára er 481 prósent. - sv




Fleiri fréttir

Sjá meira


×