Innlent

Bændum heimilt að fara inn á lokuð svæði í birtingu

Fólk undi sínum hag vel þrátt fyrir að það væri fjarri heiilum sínum. Mynd/ Sigurjón.
Fólk undi sínum hag vel þrátt fyrir að það væri fjarri heiilum sínum. Mynd/ Sigurjón.
Bændum verður heimilt að fara inn á lokuð svæði undir Eyjafjallajökli í birtingu til þess að sinna búpeningi í birtingu. Bændur óttuðust mjög í nótt um að búfé stafaði ógn af öskufalli frá gosinu.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:1; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:0 0 0 0 0 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:"Times New Roman","serif"; mso-fareast-font-family:"Times New Roman";} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-size:10.0pt; mso-ansi-font-size:10.0pt; mso-bidi-font-size:10.0pt;} @page Section1 {size:612.0pt 792.0pt; margin:70.85pt 70.85pt 70.85pt 70.85pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.Section1 {page:Section1;} -->

Skráningarstöðvar vegna umferðar inn á lokuð svæði  verða á Fljótshliðarvegi og á þjóðvegi 1 austan við Hvolsvöll og við Skóga. Mikilvægt er að skráningarskyldu sé sinnt.  Almannavarnir og vísindamenn taka ákvörðun um hvort aflétta skuli rýmingu   um leið og  frekari upplýsingar hafa borist af vettvangi. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×