Tvö lið óánægð með McLaren 12. mars 2010 10:54 McLaren er með ólöglegan bnað að mati keppinauta sinna í Barein. mynd: Getty Images Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Bæði Renault og Red Bull hafa kvartað yfir því sem þau telja mismunun á búnaði bílanna, en McLaren menn telja sig bara hafa verið útsjónarsama í hönnunarvinnunni. "Það er ljóst að hönnun McLaren er ekki í anda reglanna sem keppt er eftir. Þeir eru búnir að opna einskonar vígbúnaðar kapphlaup sem á eftir að kosta öll lið umtalsvert fé. FIA þarf að vera ábyrgara í svona málum. Það er fáranlegt að leyfa búnaðinn á sama tíma og allir eru að gera allt til að draga úr kostnaði. Þetta er bara vitleysa", sagði Bob Bell hjá Renault í samtali við BBC. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Bæði Renault og Red Bull hafa kvartað yfir því sem þau telja mismunun á búnaði bílanna, en McLaren menn telja sig bara hafa verið útsjónarsama í hönnunarvinnunni. "Það er ljóst að hönnun McLaren er ekki í anda reglanna sem keppt er eftir. Þeir eru búnir að opna einskonar vígbúnaðar kapphlaup sem á eftir að kosta öll lið umtalsvert fé. FIA þarf að vera ábyrgara í svona málum. Það er fáranlegt að leyfa búnaðinn á sama tíma og allir eru að gera allt til að draga úr kostnaði. Þetta er bara vitleysa", sagði Bob Bell hjá Renault í samtali við BBC.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira