Sætar súkkulaðispesíur 1. janúar 2010 00:01 Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar 75 gr hveiti 25 gr spelt 100 gr dökkar súkkulaðispænir 25 gr dökkur púðursykur 50 gr strásykur 1/4 tsk vanilludropar 100 gr smjör ljósir súkkulaðidropar Aðferð: 1) Blanda saman þurrefnum. 2) Mylja og hnoða kalt smjör og súkulaðispænir saman við með höndunum. 3) Bæta við vanilludropum, hnoða vel saman. 4) Búið til lengju, ca 3 sm í þvermál, vefjið inn í plastfilmu og kælið í ca 1 klst. 5) Skerið lengjuna niður í frekar þunnar kökur, raðið á bökunarplötu og bakið í 10-15 mín í 200° heitum ofni. 6) Um leið og kökurnar koma út úr ofninum er settur einn súkkulaðidropi ofan á hverja köku. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Loksins eitthvað fyrir karlana Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Jólalegt og náttúrulegt í senn Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Jólatöfrar Jól
Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar 75 gr hveiti 25 gr spelt 100 gr dökkar súkkulaðispænir 25 gr dökkur púðursykur 50 gr strásykur 1/4 tsk vanilludropar 100 gr smjör ljósir súkkulaðidropar Aðferð: 1) Blanda saman þurrefnum. 2) Mylja og hnoða kalt smjör og súkulaðispænir saman við með höndunum. 3) Bæta við vanilludropum, hnoða vel saman. 4) Búið til lengju, ca 3 sm í þvermál, vefjið inn í plastfilmu og kælið í ca 1 klst. 5) Skerið lengjuna niður í frekar þunnar kökur, raðið á bökunarplötu og bakið í 10-15 mín í 200° heitum ofni. 6) Um leið og kökurnar koma út úr ofninum er settur einn súkkulaðidropi ofan á hverja köku.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Loksins eitthvað fyrir karlana Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Jólalegt og náttúrulegt í senn Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Tími stórkostlegra tækifæra Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Jólatöfrar Jól