„Ég átti aldrei von á þessari hlýju“ Karen Kjartansdóttir skrifar 2. október 2010 18:19 Mikil viðbrögð urðu við frétt okkar í gærkvöldi um útigangsmann sem bugaðist á skrifstofu Félagsmálastofnunar þegar hann fékk ekki þær hann bætur sem hann hafði stólað á. Hann segir að hlýhugur fólks hafi veitt sér ómetanlegan styrk. Við sögðum í gær sögu útigangsmanns sem gekk berskerksgang á skrifstofu Félagsþjónunnar í gær eftir hað honum hafði verið tilkynnt um að hann myndi ekki fá styrk fyrir húsnæði greiddan út fyrr en eftir helgi. Það sagði hann að hefði í för með sér að hann missti af herbergi sem hann hafði orðið sér úti um og var hann niðurbrotinn yfir því að lenda aftur á götunni. Eftir að fréttin var flutt glóðu allar símalínur á fréttastofu Stöðvar 2 þar sem svo mikill fjöldi fólks vildi koma honum til aðstoðar. Við hittum Örvar fyrir í dag á heimili félaga hans og sagðist hann alls ekki hafa reiknað með svona miklum viðbrögðum. Sumir höfðu lagt peninga inn á bankareikning hans sem birtur var á Vísi í gær eftir fjölda fyrirspurna, þá kom maður með umslag með um tíu þúsund krónum og fólk hafði samband við hann og bauðst til að veita honum húsaskól og aðra aðstoð. „Þessi viðbrögð komu mér alveg í opna skjöldu, það er hvað hjálpsemi og góðvilji í minn garð er mikill og fólks í eins aðstæðum." Örvar segist vera edrú og það vilji hann vera áfram. „Öll þau símtöl sem ég hef fengið í gær og í dag hafa styrkt mig og í raun og veru björguðu þau mér í gær. Ég átti aldrei von á þessari hlýju, velvilja og hjálpsemi. Það fá því engin orð lýst hvernig þetta styrkti mig á alla vegu," segir Örvar. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Mikil viðbrögð urðu við frétt okkar í gærkvöldi um útigangsmann sem bugaðist á skrifstofu Félagsmálastofnunar þegar hann fékk ekki þær hann bætur sem hann hafði stólað á. Hann segir að hlýhugur fólks hafi veitt sér ómetanlegan styrk. Við sögðum í gær sögu útigangsmanns sem gekk berskerksgang á skrifstofu Félagsþjónunnar í gær eftir hað honum hafði verið tilkynnt um að hann myndi ekki fá styrk fyrir húsnæði greiddan út fyrr en eftir helgi. Það sagði hann að hefði í för með sér að hann missti af herbergi sem hann hafði orðið sér úti um og var hann niðurbrotinn yfir því að lenda aftur á götunni. Eftir að fréttin var flutt glóðu allar símalínur á fréttastofu Stöðvar 2 þar sem svo mikill fjöldi fólks vildi koma honum til aðstoðar. Við hittum Örvar fyrir í dag á heimili félaga hans og sagðist hann alls ekki hafa reiknað með svona miklum viðbrögðum. Sumir höfðu lagt peninga inn á bankareikning hans sem birtur var á Vísi í gær eftir fjölda fyrirspurna, þá kom maður með umslag með um tíu þúsund krónum og fólk hafði samband við hann og bauðst til að veita honum húsaskól og aðra aðstoð. „Þessi viðbrögð komu mér alveg í opna skjöldu, það er hvað hjálpsemi og góðvilji í minn garð er mikill og fólks í eins aðstæðum." Örvar segist vera edrú og það vilji hann vera áfram. „Öll þau símtöl sem ég hef fengið í gær og í dag hafa styrkt mig og í raun og veru björguðu þau mér í gær. Ég átti aldrei von á þessari hlýju, velvilja og hjálpsemi. Það fá því engin orð lýst hvernig þetta styrkti mig á alla vegu," segir Örvar.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira