„Ég átti aldrei von á þessari hlýju“ Karen Kjartansdóttir skrifar 2. október 2010 18:19 Mikil viðbrögð urðu við frétt okkar í gærkvöldi um útigangsmann sem bugaðist á skrifstofu Félagsmálastofnunar þegar hann fékk ekki þær hann bætur sem hann hafði stólað á. Hann segir að hlýhugur fólks hafi veitt sér ómetanlegan styrk. Við sögðum í gær sögu útigangsmanns sem gekk berskerksgang á skrifstofu Félagsþjónunnar í gær eftir hað honum hafði verið tilkynnt um að hann myndi ekki fá styrk fyrir húsnæði greiddan út fyrr en eftir helgi. Það sagði hann að hefði í för með sér að hann missti af herbergi sem hann hafði orðið sér úti um og var hann niðurbrotinn yfir því að lenda aftur á götunni. Eftir að fréttin var flutt glóðu allar símalínur á fréttastofu Stöðvar 2 þar sem svo mikill fjöldi fólks vildi koma honum til aðstoðar. Við hittum Örvar fyrir í dag á heimili félaga hans og sagðist hann alls ekki hafa reiknað með svona miklum viðbrögðum. Sumir höfðu lagt peninga inn á bankareikning hans sem birtur var á Vísi í gær eftir fjölda fyrirspurna, þá kom maður með umslag með um tíu þúsund krónum og fólk hafði samband við hann og bauðst til að veita honum húsaskól og aðra aðstoð. „Þessi viðbrögð komu mér alveg í opna skjöldu, það er hvað hjálpsemi og góðvilji í minn garð er mikill og fólks í eins aðstæðum." Örvar segist vera edrú og það vilji hann vera áfram. „Öll þau símtöl sem ég hef fengið í gær og í dag hafa styrkt mig og í raun og veru björguðu þau mér í gær. Ég átti aldrei von á þessari hlýju, velvilja og hjálpsemi. Það fá því engin orð lýst hvernig þetta styrkti mig á alla vegu," segir Örvar. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira
Mikil viðbrögð urðu við frétt okkar í gærkvöldi um útigangsmann sem bugaðist á skrifstofu Félagsmálastofnunar þegar hann fékk ekki þær hann bætur sem hann hafði stólað á. Hann segir að hlýhugur fólks hafi veitt sér ómetanlegan styrk. Við sögðum í gær sögu útigangsmanns sem gekk berskerksgang á skrifstofu Félagsþjónunnar í gær eftir hað honum hafði verið tilkynnt um að hann myndi ekki fá styrk fyrir húsnæði greiddan út fyrr en eftir helgi. Það sagði hann að hefði í för með sér að hann missti af herbergi sem hann hafði orðið sér úti um og var hann niðurbrotinn yfir því að lenda aftur á götunni. Eftir að fréttin var flutt glóðu allar símalínur á fréttastofu Stöðvar 2 þar sem svo mikill fjöldi fólks vildi koma honum til aðstoðar. Við hittum Örvar fyrir í dag á heimili félaga hans og sagðist hann alls ekki hafa reiknað með svona miklum viðbrögðum. Sumir höfðu lagt peninga inn á bankareikning hans sem birtur var á Vísi í gær eftir fjölda fyrirspurna, þá kom maður með umslag með um tíu þúsund krónum og fólk hafði samband við hann og bauðst til að veita honum húsaskól og aðra aðstoð. „Þessi viðbrögð komu mér alveg í opna skjöldu, það er hvað hjálpsemi og góðvilji í minn garð er mikill og fólks í eins aðstæðum." Örvar segist vera edrú og það vilji hann vera áfram. „Öll þau símtöl sem ég hef fengið í gær og í dag hafa styrkt mig og í raun og veru björguðu þau mér í gær. Ég átti aldrei von á þessari hlýju, velvilja og hjálpsemi. Það fá því engin orð lýst hvernig þetta styrkti mig á alla vegu," segir Örvar.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira