Lífið

Pamela kærir sig ekki um bótox

Pamela Anderson.
Pamela Anderson.

Margir muna eftir Pamelu Anderson, 43 ára, skokka á ströndinni klædda í rauðan sundbol í Baywatch sjónvarpsþáttunum.

Pamela segist vilja eldast á náttúrulegan máta þegar kemur að andliti hennar.

„Ég hef aldrei farið í bótox því ég er ekki hrifin af því að láta eiga við andlitið á mér. Mér líkar alls ekki við andlitslýtaaðgerðir. Þær hræða mig," sagði Pamela.

„Þú sérð fólk sem breytist alls ekkert i framan með aldrinum og það er skrýtið. Ég ætla ekki að verða þannig."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.