Lífið

Fyrrum Playboykanína vill annað barn

Kendra Wilkinson. MYND/Cover Media
Kendra Wilkinson. MYND/Cover Media

Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson, 25 ára, vill eignast annað barn.

Hún er gift ameríska fóboltamanninum Hank Baskett og saman eiga þau 10 mánaða gamlan son, Hank Jr..

Undanfarnir mánuðir hafa verið Kendru erfiðir því fyrrverandi kærasti hótaði að selja myndband af þeim í miðjum ástarleik.

Hjónaband Kendru hefur þar af leiðandi hangið á bláþræði síðan gamli kærastinn birtist með myndbandið en nú virðist allt vera í fína lagi í hjónabandinu og Kendra og Hank eru tilbúin að stækka fjölskylduna.

„Já við erum að hugsa um að eignast annað barn næsta sumar," sagði Kendra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.