„Mér er fullkomlega misboðið" Karen Kjartansdóttir skrifar 28. júní 2010 18:44 Helga Vala Helgadóttir er ósátt við kerfið. Sjúkratryggingar Íslands neita að greiða tannlæknakostnað lítillar stúlku sem missti báðar framtennurnar í hjólaslysi. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir ríkið beita stúlkuna óréttlæti. Stúlkan þarf að gangast undir aðgerð þar sem hluti verður tekin af mjaðmabeini hennar til að setja í góminn. „Mér er fullkomlega misboðið," segir Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar. Þegar stúlkan var sex ára datt hún harkalega af hjóli og slasaðist. Í slysinu missti hún báðar framtennurnar. Reynt var að bjarga annarri en án árangurs. Síðustu þrjú ár hefur hún hefur notað góm með áföstum tönnum. Í ágúst á að hefjast handa við undirbúning á því að koma nýjum framtönnum í barnið. Það er þó ekki hlaupið að því þar sem beinið í góm hennar hefur rýnað. Því þarf hún að að fara í aðgerð þar sem hluti af bein úr mjöðm hennar verður, sett upp í munninn hennar, þvínæst teknar tveir jaxlar úr neðri góm, þeim snúið og fluttir upp í efri góm fremst til að reyna að bjarga því sem bjargað verður af beninu í efri góminum. Ef þetta er ekki gert verður barnið með innfallna efri vör. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir að þrautagangan eftir þetta slys hafi verið löng og ströng. Slysið hafi auk þess reynt mikið á telpuna og tannlækningar vegna þess kostað mikið fé. Sjúkratryggingar Íslands hafa svo tilkynnt að ekki verði tekið þátt í endurgreiðlsu á aðgerðinni sem stúlkan á að gangast undir í ágúst þar sem tannvandi hennar þyki ekki nægilega alvarlegur. Móðir stúlkunnar furðar sig á mati fagnefndarinnar. „Synjunin byggist á því að slys þessarar litlu stúlku sem þarna missti tennurnar sínar sé ekki nógu alvarlegt," segir Helga. „Þessi stúlka þarf að fara í beinflutning, hún þarf að fara í tannflutning, það þarf að pússa niður þá jaxla sem hún fær í framtennurnar, það þarf að byggja upp nýja og því næst þarf hún að fara í tannréttingar," segir Helga Vala og bætir við: „Ef við værum upp á 17. öld þá væri andlitið á henni innfallið vegna þessa slyss. Þetta er mjög alvarlegt mál og þetta er lítil stúlka sem á framtíðina fyrir sér og ég þoli ekki þetta óréttlæti. Ef hún hefði brotið á sér nefið eða höfuðkúpubrotnað hefði íslenska tryggingakerfið og íslenska velferðarkerfið komið fullkomlega til móts við þessa stúlku. En að því að þetta voru tennurnar hennar þá látum við eins og þetta komi okkur ekki við. Mér er fullkomlega misboðið." Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Sjúkratryggingar Íslands neita að greiða tannlæknakostnað lítillar stúlku sem missti báðar framtennurnar í hjólaslysi. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir ríkið beita stúlkuna óréttlæti. Stúlkan þarf að gangast undir aðgerð þar sem hluti verður tekin af mjaðmabeini hennar til að setja í góminn. „Mér er fullkomlega misboðið," segir Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar. Þegar stúlkan var sex ára datt hún harkalega af hjóli og slasaðist. Í slysinu missti hún báðar framtennurnar. Reynt var að bjarga annarri en án árangurs. Síðustu þrjú ár hefur hún hefur notað góm með áföstum tönnum. Í ágúst á að hefjast handa við undirbúning á því að koma nýjum framtönnum í barnið. Það er þó ekki hlaupið að því þar sem beinið í góm hennar hefur rýnað. Því þarf hún að að fara í aðgerð þar sem hluti af bein úr mjöðm hennar verður, sett upp í munninn hennar, þvínæst teknar tveir jaxlar úr neðri góm, þeim snúið og fluttir upp í efri góm fremst til að reyna að bjarga því sem bjargað verður af beninu í efri góminum. Ef þetta er ekki gert verður barnið með innfallna efri vör. Helga Vala Helgadóttir, móðir stúlkunnar, segir að þrautagangan eftir þetta slys hafi verið löng og ströng. Slysið hafi auk þess reynt mikið á telpuna og tannlækningar vegna þess kostað mikið fé. Sjúkratryggingar Íslands hafa svo tilkynnt að ekki verði tekið þátt í endurgreiðlsu á aðgerðinni sem stúlkan á að gangast undir í ágúst þar sem tannvandi hennar þyki ekki nægilega alvarlegur. Móðir stúlkunnar furðar sig á mati fagnefndarinnar. „Synjunin byggist á því að slys þessarar litlu stúlku sem þarna missti tennurnar sínar sé ekki nógu alvarlegt," segir Helga. „Þessi stúlka þarf að fara í beinflutning, hún þarf að fara í tannflutning, það þarf að pússa niður þá jaxla sem hún fær í framtennurnar, það þarf að byggja upp nýja og því næst þarf hún að fara í tannréttingar," segir Helga Vala og bætir við: „Ef við værum upp á 17. öld þá væri andlitið á henni innfallið vegna þessa slyss. Þetta er mjög alvarlegt mál og þetta er lítil stúlka sem á framtíðina fyrir sér og ég þoli ekki þetta óréttlæti. Ef hún hefði brotið á sér nefið eða höfuðkúpubrotnað hefði íslenska tryggingakerfið og íslenska velferðarkerfið komið fullkomlega til móts við þessa stúlku. En að því að þetta voru tennurnar hennar þá látum við eins og þetta komi okkur ekki við. Mér er fullkomlega misboðið."
Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira