Lífið

Mamma ósátt við vændiskonuhlutverkið

Jennifer Love Hewitt. MYND/Cover Media
Jennifer Love Hewitt. MYND/Cover Media

Leikkonan Jennifer Love Hewitt, 31 árs, segist hafa hlegið sig máttlausa við tökur á nýrri kvikmynd sem ber heitið The Client List þar sem hún fer með hlutverk vændiskonu því aðstæðurnar voru vandræðalegar.

Jennifer segir að bestu vinkonu hennar og móður hafi alls ekki litist á blikuna þegar hún sagði þeim frá hlutverkavalinu.

„Við hlógum síðan að þessu öllu saman. Eins og þegar við ætluðum að hittast þegar ég átti að vera í fríi en þá var dagskránni skyndilega breytt. Ég sagði þeim að ég kæmist ekki því ég væri um það bil að fara að nudda fjóra stráka sem voru handjárnaðir við rúmgafl," sagði Jennifer.

Síðan okkar á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.