Viðskipti innlent

Vaxtaákvörðun tilkynnt í dag

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands verður birt klukkan níu í dag. Tveimur klukkustundum síðar, eða klukkan 11 verða færð rök fyrir ákvörðuninni. Sérfræðingar hafa spáð nokuð umtalsverðri lækkun upp á 0,50 til eitt prósentustig.

Stýrivextir Seðlabankans eru nú átta prósent.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×