Markvarslan léleg og vörnin þarf að vera betri Elvar Geir Magnússon skrifar 9. júní 2010 07:30 Guðmundur á hliðarlínunni í gær. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta var klassískur Ísland - Danmörk, jafntefli hefur verið niðurstaðan ansi oft," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir jafnteflið gegn Danmörku í gær. „Það vantaði herslumuninn að við kláruðum þetta, við vorum að gera of mikið af mistökum á mikilvægum augnablikum." Hann segist þó vera sáttur við jafntefli þegar upp er staðið. „Markvarslan var léleg og varnarleikurinn þarf að vera betri. Við hlupum illa til baka og það þarf að fara yfir. Það voru töluverðar breytingar á liðinu og það sást alveg á leik okkar. Þetta er bara til að læra og við þurfum að yfirfara nokkra þætti til að koma sterkari í seinni leikinn," sagði Guðmundur en liðin mætast aftur í kvöld. Danska liðið er með þessum leikjum að undirbúa sig fyrir umspilsleiki fyrir HM í Svíþjóð en strákarnir okkar hafa þegar tryggt sér farseðil þangað. „Við viljum ná hagstæðum úrslitum en notum einnig tækifærið til að prófa eitt og annað. Við prófuðum 5+1 vörn og fengum ágætis kafla með henni. Við vorum þó að fá á okkur of mörg mörk lengst utan af velli. Danmörk er með svakalega öflugar skyttur. Við skoruðum samt 33 mörk og það á að duga í flestum tilfellum en við gerðum okkur seka um slæm mistök á mikilvægum augnablikum," sagði landsliðsþjálfarinn. Það er þó ekki hægt að segja annað en að leikurinn í gær lofi góðu fyrir seinni leikinn og áhorfendur eiga von á hörkuleik í kvöld. „Þetta er bara spennandi og gaman," sagði Guðmundur. Snorri Steinn Guðjónsson segir gæði leiksins hafa verið fín. „Þetta var fínn leikur miðað við að bæði liðin voru bara að hittast í gær. Það er margt sem við getum bætt og allt það . Sóknarleikur var lengst um allt í lagi en þetta var bara æfingaleikur til að þróa okkur og bæta okkar leik. Jafntefli voru sanngjörn úrslit," sagði Snorri. „Við förum í seinni leikinn af fullum krafti en ég vill klárlega sjá miklu fleiri áhorfendur á hann og helst troðfulla höll. Mætingin á þennan leik var alls ekki nægilega góð að mínu mati." Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
„Þetta var klassískur Ísland - Danmörk, jafntefli hefur verið niðurstaðan ansi oft," sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir jafnteflið gegn Danmörku í gær. „Það vantaði herslumuninn að við kláruðum þetta, við vorum að gera of mikið af mistökum á mikilvægum augnablikum." Hann segist þó vera sáttur við jafntefli þegar upp er staðið. „Markvarslan var léleg og varnarleikurinn þarf að vera betri. Við hlupum illa til baka og það þarf að fara yfir. Það voru töluverðar breytingar á liðinu og það sást alveg á leik okkar. Þetta er bara til að læra og við þurfum að yfirfara nokkra þætti til að koma sterkari í seinni leikinn," sagði Guðmundur en liðin mætast aftur í kvöld. Danska liðið er með þessum leikjum að undirbúa sig fyrir umspilsleiki fyrir HM í Svíþjóð en strákarnir okkar hafa þegar tryggt sér farseðil þangað. „Við viljum ná hagstæðum úrslitum en notum einnig tækifærið til að prófa eitt og annað. Við prófuðum 5+1 vörn og fengum ágætis kafla með henni. Við vorum þó að fá á okkur of mörg mörk lengst utan af velli. Danmörk er með svakalega öflugar skyttur. Við skoruðum samt 33 mörk og það á að duga í flestum tilfellum en við gerðum okkur seka um slæm mistök á mikilvægum augnablikum," sagði landsliðsþjálfarinn. Það er þó ekki hægt að segja annað en að leikurinn í gær lofi góðu fyrir seinni leikinn og áhorfendur eiga von á hörkuleik í kvöld. „Þetta er bara spennandi og gaman," sagði Guðmundur. Snorri Steinn Guðjónsson segir gæði leiksins hafa verið fín. „Þetta var fínn leikur miðað við að bæði liðin voru bara að hittast í gær. Það er margt sem við getum bætt og allt það . Sóknarleikur var lengst um allt í lagi en þetta var bara æfingaleikur til að þróa okkur og bæta okkar leik. Jafntefli voru sanngjörn úrslit," sagði Snorri. „Við förum í seinni leikinn af fullum krafti en ég vill klárlega sjá miklu fleiri áhorfendur á hann og helst troðfulla höll. Mætingin á þennan leik var alls ekki nægilega góð að mínu mati."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira