Taplausu liðin keppa um toppsætið í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2010 16:45 Keflavíkurkonur hafa byrjað tímabilið afar vel og eru á heimavelli í toppleiknum í kvöld Mynd/Valli Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. Keflavíkurkonur hafa farið á kostum í upphafi tímabils og unnið flesta leiki sína mjög stórt. Það hefur hinsvegar staðið tæpar á sigrinum hjá Hamar sem er búið vinna leiki sína með 13,8 stigum að meðaltali á móti. Keflavíkurliðið hefur unnið sína leiki með 28,3 stigum að meðaltali þar af tvo heimaleiki sína með samtals 86 stigum. Hamarsliðið hefur sett nýtt félagsmet með því að vinna sex fyrstu leiki sína á tímabilinu en gamla metið voru fimm sigurleikir í byrjun 2008-2009 tímabilsins. Það var einmitt Keflavík sem endaði sigurgöngu Hamars fyrir tveimur árum þegar liðið fór í Hveragerði og vann 14 stiga sigur, 90-76. Keflavík vann tíu stiga sigur á Hamar, 75-65, þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í haust en sá leikur fór fram í Hveragerði. Hamar vann hinsvegar eftirminnilegan 43 stiga sigur, 91-48, í síðasta leik liðanna í Keflavík en það var fjórði leikur liðanna í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppninni síðasta. Hér fyrir neðan má sjá smá samanburð á sigurleikjum toppliða kvennakörfunnar í upphafi þessa tímabils.Sex sigar í röð hjá toppliðum Iceland Express deildar kvenna:Keflavík Njarðvík (úti) 82-75 (+7) KR (úti) 87-74 (+13) Snæfell (heima) 118-62 (+56) Fjölnir (úti) 93-39 (+54) Haukar (heima) 79-49 (+30) Grindavík (úti) 81-68 (+13)Hamar Snæfell (heima) 92-71 (+21) Fjölnir (úti) 81-73 (+8) Haukar (heima) 89-58 (+31) Grindavík (úti) 81-75 (+6) KR (heima) 79-76 (+3) Njarðvík (heima) 72-58 (+14)+30 stiga sigrar Keflavík 3 Hamar 1-10 siga sigrar Hamar 3 Keflavík 1Stig í leik Keflavík 90,0 Hamar 82,3Stig fengin á sig í leik Keflavík 61,2 Hamar 68,5Nettó-stigatala Keflavík +173 (28,3) Hamar +83 (13,8) Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. Keflavíkurkonur hafa farið á kostum í upphafi tímabils og unnið flesta leiki sína mjög stórt. Það hefur hinsvegar staðið tæpar á sigrinum hjá Hamar sem er búið vinna leiki sína með 13,8 stigum að meðaltali á móti. Keflavíkurliðið hefur unnið sína leiki með 28,3 stigum að meðaltali þar af tvo heimaleiki sína með samtals 86 stigum. Hamarsliðið hefur sett nýtt félagsmet með því að vinna sex fyrstu leiki sína á tímabilinu en gamla metið voru fimm sigurleikir í byrjun 2008-2009 tímabilsins. Það var einmitt Keflavík sem endaði sigurgöngu Hamars fyrir tveimur árum þegar liðið fór í Hveragerði og vann 14 stiga sigur, 90-76. Keflavík vann tíu stiga sigur á Hamar, 75-65, þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í haust en sá leikur fór fram í Hveragerði. Hamar vann hinsvegar eftirminnilegan 43 stiga sigur, 91-48, í síðasta leik liðanna í Keflavík en það var fjórði leikur liðanna í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppninni síðasta. Hér fyrir neðan má sjá smá samanburð á sigurleikjum toppliða kvennakörfunnar í upphafi þessa tímabils.Sex sigar í röð hjá toppliðum Iceland Express deildar kvenna:Keflavík Njarðvík (úti) 82-75 (+7) KR (úti) 87-74 (+13) Snæfell (heima) 118-62 (+56) Fjölnir (úti) 93-39 (+54) Haukar (heima) 79-49 (+30) Grindavík (úti) 81-68 (+13)Hamar Snæfell (heima) 92-71 (+21) Fjölnir (úti) 81-73 (+8) Haukar (heima) 89-58 (+31) Grindavík (úti) 81-75 (+6) KR (heima) 79-76 (+3) Njarðvík (heima) 72-58 (+14)+30 stiga sigrar Keflavík 3 Hamar 1-10 siga sigrar Hamar 3 Keflavík 1Stig í leik Keflavík 90,0 Hamar 82,3Stig fengin á sig í leik Keflavík 61,2 Hamar 68,5Nettó-stigatala Keflavík +173 (28,3) Hamar +83 (13,8)
Dominos-deild kvenna Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira