Lífið

Tom Cruise slær í gegn - myndband

Ellý Ármanns skrifar
Þeir sem sáu grínmyndina Tropic Thunder muna án efa eftir Les Grossman, persónu Tom Cruise. MYNDIR/AP.
Þeir sem sáu grínmyndina Tropic Thunder muna án efa eftir Les Grossman, persónu Tom Cruise. MYNDIR/AP.

Í myndskeiðinu hér má sjá leikarann Tom Cruise í hlutverki Les Grossman, ofsafengna Hollywood-framleiðandans úr grínmyndinni Tropic Thunder.

Um helgina fór fram árleg MTV kvikmyndaverðlaunahátíð í Bandaríkjunum þar sem Tom var fenginn til þess að fara aftur í gervi Grossman þar sem hann dansaði af innilfun við Jennifer Lopez.

Eiginkona Tom, Katie Holmes, fylgdist kát með atriðinu af fremsta bekk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.