„Konur eru ekki óþekkar á sunnudögum“ 29. apríl 2010 12:53 Frá kvennafrídeginum fyrir fimm árum. Mynd/Haraldur Jónasson Fjölmörg kvennasamtök standa að kvennafrídeginum, 24. október 2010. Þá verða liðin 35 ár frá fyrsta kvennafrídeginum. Þá gengu konur úr vinnu og héldu einn stærsta fjöldafund sem haldinn hefur verið hérlendis í Reykjavík. Hugmyndin er að kvennafríið nú verði með öðru sniði, segir Guðrún Jónsdóttir ein talskvenna framtaksins. „Við höfum ákveðið að þann 24. október á 35 ára afmæli kvennafrídagsins, eða kvennaverkfallsins eftir því hvernig konur skilgreina það í huga sér, ætlum við að halda alþjóðalega ráðstefnu. Það er sunnudagur og konur eru ekki óþekkar á sunnudögum. Það hefur lítið upp á sig," segir Guðrún. Viðfangsefni ráðstefnunnar er ofbeldi gegn konum og segir Guðrún að von sé á fjölda erlendra gesta. Heiðursgestur verður Rashida Mansjoo sem er umboðsmaður Sameinuðu þjóðanna í ofbeldismálum sem varða konur. „Það að hún skuli koma hingað er mikill heiður og setur þessa ráðstefnu á mikinn stall," segir Guðrún.Leggja niður vinnu Daginn eftir ætla konur að leggja niður vinnu, að sögn Guðrúnar. „Mánudaginn 25. október ætlum við að vinna sanngjarnan vinnudag miðað við launin okkar og gera það sama og við gerðum árið 2005. Þá söfnuðust 50 þúsund konur saman á götum borgarinnar klukkan 14:08. Þá höfðu við unnið 2/3 hluta vinnudagsins en það samsvarar þeim launum sem við höfum miðað við karla þegar heildarlaunin eru skoðuð." Nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir. „Við bíðum eftir tölum til að reikna út hver stundin verður í ár en við teljum að það sé mjög áhugavert að vita á hvaða leið við erum og hversu hratt við förum," segir Guðrún. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á vefsetrinu kvennafri.is. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Fjölmörg kvennasamtök standa að kvennafrídeginum, 24. október 2010. Þá verða liðin 35 ár frá fyrsta kvennafrídeginum. Þá gengu konur úr vinnu og héldu einn stærsta fjöldafund sem haldinn hefur verið hérlendis í Reykjavík. Hugmyndin er að kvennafríið nú verði með öðru sniði, segir Guðrún Jónsdóttir ein talskvenna framtaksins. „Við höfum ákveðið að þann 24. október á 35 ára afmæli kvennafrídagsins, eða kvennaverkfallsins eftir því hvernig konur skilgreina það í huga sér, ætlum við að halda alþjóðalega ráðstefnu. Það er sunnudagur og konur eru ekki óþekkar á sunnudögum. Það hefur lítið upp á sig," segir Guðrún. Viðfangsefni ráðstefnunnar er ofbeldi gegn konum og segir Guðrún að von sé á fjölda erlendra gesta. Heiðursgestur verður Rashida Mansjoo sem er umboðsmaður Sameinuðu þjóðanna í ofbeldismálum sem varða konur. „Það að hún skuli koma hingað er mikill heiður og setur þessa ráðstefnu á mikinn stall," segir Guðrún.Leggja niður vinnu Daginn eftir ætla konur að leggja niður vinnu, að sögn Guðrúnar. „Mánudaginn 25. október ætlum við að vinna sanngjarnan vinnudag miðað við launin okkar og gera það sama og við gerðum árið 2005. Þá söfnuðust 50 þúsund konur saman á götum borgarinnar klukkan 14:08. Þá höfðu við unnið 2/3 hluta vinnudagsins en það samsvarar þeim launum sem við höfum miðað við karla þegar heildarlaunin eru skoðuð." Nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir. „Við bíðum eftir tölum til að reikna út hver stundin verður í ár en við teljum að það sé mjög áhugavert að vita á hvaða leið við erum og hversu hratt við förum," segir Guðrún. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á vefsetrinu kvennafri.is.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira