Lífið

Sumir eru með sjúklega góða rödd

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra íslensku hljómsveitina Steed Lord, sem skipar söngkonuna Svölu Björgvinsdóttur og bræðurna Einar og Eðvarð Egilssyni, skemmta fyrir troðfullu húsi á vinsælum næturklúbb í Los Angeles, Cinespace, á þriðjudaginn var.

Svala söng og bræðurnir sáu um tónlistina. Eins og sjá má var stemningin frábær meðan á flutningnum stóð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.