Bíó Paradís opnuð í kvöld 15. september 2010 07:45 Lovísa Óladóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Ragnar Bragason skeggræða síðustu smáatriðin. Fréttablaðið/Anton Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. Bíó Paradís verður opnað með tónlistarheimildarmyndinni Backyard eftir Árna Sveinsson en hún vann til aðalverðlauna á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á þessu ári. Ásgrímur Sverrisson, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, segir stærstu útlitsbreytingarnar vera þær að húsið að utan hafi verið málað í nýjum litum. „Og svo er stór breyting á forsölu hússins, þar er búið að koma upp kaffihúsi. Fólk á sérstaklega eftir að taka eftir miklum breytingum með fremri forsalinn. Það stendur til að gera meira með þann aftari, jafnvel hafa hann nátengdan kvikmyndasögu Íslands með munum og öðrum fróðleik úr íslenskum kvikmyndum. Frammi verður meiri kaffihúsafílingur," segir Ásgrímur. freyrgigja@frettabladid.is Allt á fullu. Miklar breytingar hafa átt sér stað á fremri forsal Regnbogans. Iðnaðarmenn hafa unnið að því hörðum höndum að gera allt klárt fyrir opnunina.Síðasta skrúfan.Stólarnir fyrir kaffihúsið voru gerðir klárir fyrir stóra kvöldið í kvöld.Regnbogarskiltið horfið.Hið fræga Regnbogaskilti hefur fengið að víkja fyrir nýju skilti; Bíó Paradís; Heimili kvikmyndanna. Lífið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Þær hafa verið svefnlausar næturnar hjá aðstandendum Bíó Paradísar: Heimili kvikmyndanna. Í dag rennur svo stóri dagurinn upp þegar hin langþráða kvikmyndamiðstöð verður opnuð. Bíó Paradís verður opnað með tónlistarheimildarmyndinni Backyard eftir Árna Sveinsson en hún vann til aðalverðlauna á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á þessu ári. Ásgrímur Sverrisson, dagskrárstjóri kvikmyndahússins, segir stærstu útlitsbreytingarnar vera þær að húsið að utan hafi verið málað í nýjum litum. „Og svo er stór breyting á forsölu hússins, þar er búið að koma upp kaffihúsi. Fólk á sérstaklega eftir að taka eftir miklum breytingum með fremri forsalinn. Það stendur til að gera meira með þann aftari, jafnvel hafa hann nátengdan kvikmyndasögu Íslands með munum og öðrum fróðleik úr íslenskum kvikmyndum. Frammi verður meiri kaffihúsafílingur," segir Ásgrímur. freyrgigja@frettabladid.is Allt á fullu. Miklar breytingar hafa átt sér stað á fremri forsal Regnbogans. Iðnaðarmenn hafa unnið að því hörðum höndum að gera allt klárt fyrir opnunina.Síðasta skrúfan.Stólarnir fyrir kaffihúsið voru gerðir klárir fyrir stóra kvöldið í kvöld.Regnbogarskiltið horfið.Hið fræga Regnbogaskilti hefur fengið að víkja fyrir nýju skilti; Bíó Paradís; Heimili kvikmyndanna.
Lífið Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira