Eignir Landic Property gætu endað á nauðungaruppboði 29. nóvember 2010 11:05 Fasteignir sem metnar eru á einn milljarð danskra króna eða rúmlega 20 milljörðum kr. og eru í eigu þrotabús Landic Property í Danmörku gætu lent á nauðungaruppboði. Fari svo munu þær hrapa í verði. Um er að ræða svokallaðar SAS-fasteignir á Amager en þær hýstu áður höfuðstöðvar flugfélagsins. SAS leigir þær enn undir ýmsa starfsemi. Landic Property í Danmörku var áður í eigu Baugs. Það er félagið Landic Property Bonds I sem heldur formlega á þessum eignum en þær hafa verið auglýstar til sölu. Einn af kröfuhöfunum vill nú fara í fullnustuaðgerð vegna 30 milljón danskra kr. skuldar sem Landic átti að borga honum í janúar á síðasta ári. Verði það úr mun þýskur banki að öllum líkindum gjaldfella kröfu sína í SAS-fasteignirnar upp á 530 milljónir danskra kr. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að Ole Vagner sem upphaflega stofnaði Landic Property 2003, þá undir nafninu Keops, sé æfur vegna þess að 30 milljóna danskra kr. skuldin var ekki greidd á sínum tíma. Lausafé hefði verið til staðar, að hans sögn. Vagner á enn lítinn hlut í SAS-fasteignunum og vill raunar kaupa þær aftur að fullu. Um var að ræða fyrsta fasteignaverkefni Vagners eftir að hann stofnaði Keops. SAS-fasteignirnar voru fjármagnaðar með útgáfu skuldabréfa til fjárfesta með veð í eignunum. Þeir sem halda nú á þessum skuldabréfum hafa verið boðaðir á fund þann 14. desember n.k. þar sem framtíð þessara eigna verður ákveðin. Tengdar fréttir Eign Landic Property á Amager til sölu fyrir 20 milljarða Eign í eigu þrotabús íslenska fasteignafélagsins Landic Property á Amager í Kaupmannahöfn er nú til sölu. Verðmæti hennar er metið á tæpan milljarð danskra kr. eða um 20 milljarða kr. 19. nóvember 2010 08:35 Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fasteignir sem metnar eru á einn milljarð danskra króna eða rúmlega 20 milljörðum kr. og eru í eigu þrotabús Landic Property í Danmörku gætu lent á nauðungaruppboði. Fari svo munu þær hrapa í verði. Um er að ræða svokallaðar SAS-fasteignir á Amager en þær hýstu áður höfuðstöðvar flugfélagsins. SAS leigir þær enn undir ýmsa starfsemi. Landic Property í Danmörku var áður í eigu Baugs. Það er félagið Landic Property Bonds I sem heldur formlega á þessum eignum en þær hafa verið auglýstar til sölu. Einn af kröfuhöfunum vill nú fara í fullnustuaðgerð vegna 30 milljón danskra kr. skuldar sem Landic átti að borga honum í janúar á síðasta ári. Verði það úr mun þýskur banki að öllum líkindum gjaldfella kröfu sína í SAS-fasteignirnar upp á 530 milljónir danskra kr. Í umfjöllun um málið á business.dk segir að Ole Vagner sem upphaflega stofnaði Landic Property 2003, þá undir nafninu Keops, sé æfur vegna þess að 30 milljóna danskra kr. skuldin var ekki greidd á sínum tíma. Lausafé hefði verið til staðar, að hans sögn. Vagner á enn lítinn hlut í SAS-fasteignunum og vill raunar kaupa þær aftur að fullu. Um var að ræða fyrsta fasteignaverkefni Vagners eftir að hann stofnaði Keops. SAS-fasteignirnar voru fjármagnaðar með útgáfu skuldabréfa til fjárfesta með veð í eignunum. Þeir sem halda nú á þessum skuldabréfum hafa verið boðaðir á fund þann 14. desember n.k. þar sem framtíð þessara eigna verður ákveðin.
Tengdar fréttir Eign Landic Property á Amager til sölu fyrir 20 milljarða Eign í eigu þrotabús íslenska fasteignafélagsins Landic Property á Amager í Kaupmannahöfn er nú til sölu. Verðmæti hennar er metið á tæpan milljarð danskra kr. eða um 20 milljarða kr. 19. nóvember 2010 08:35 Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Eign Landic Property á Amager til sölu fyrir 20 milljarða Eign í eigu þrotabús íslenska fasteignafélagsins Landic Property á Amager í Kaupmannahöfn er nú til sölu. Verðmæti hennar er metið á tæpan milljarð danskra kr. eða um 20 milljarða kr. 19. nóvember 2010 08:35