Meistarinn Button lauk fjölmennustu þríþrautarkeppni heims með sóma 10. ágúst 2010 09:49 Jenson Button var ánægður að ljúka þríþraut í Bretlandi um síðustu helgi. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki samkvæmt frétt á f1.com, en í heildina kepptu um 10.000 manns. Keppnin er sögð fjölmennasta þríþrautarkeppni heims. Hann hafði verið eitthvað lasinn fyrir keppnina, en synti samt 1500 metranna, hjólaði 40 km og hljóp 10 km í kapp við aðra keppendur. Tími Buttons var 2 klukkustundir, 14 mínútur og 14 sekúndur. Button sagði á Twitter síðu sinni að hlaupið hefði tekið á og að lasleikinn fyrir mótið hefði dregið úr honum mátt vegna inntöku lyfs. Hann kvaðst þó ánægður með árangurinn, en hann keppir næst í Formúlu 1 á Spa brautinni Í Belgíu í lok mánaðarins. Með þátttöku sinni var Button að styrkja góðgerðarsamtök sem hjálpar fólki sem þjáist að lífshættulegum sjúkdömum. Sjá meira um málið á http:// www.justgiving.com/jb2010. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki samkvæmt frétt á f1.com, en í heildina kepptu um 10.000 manns. Keppnin er sögð fjölmennasta þríþrautarkeppni heims. Hann hafði verið eitthvað lasinn fyrir keppnina, en synti samt 1500 metranna, hjólaði 40 km og hljóp 10 km í kapp við aðra keppendur. Tími Buttons var 2 klukkustundir, 14 mínútur og 14 sekúndur. Button sagði á Twitter síðu sinni að hlaupið hefði tekið á og að lasleikinn fyrir mótið hefði dregið úr honum mátt vegna inntöku lyfs. Hann kvaðst þó ánægður með árangurinn, en hann keppir næst í Formúlu 1 á Spa brautinni Í Belgíu í lok mánaðarins. Með þátttöku sinni var Button að styrkja góðgerðarsamtök sem hjálpar fólki sem þjáist að lífshættulegum sjúkdömum. Sjá meira um málið á http:// www.justgiving.com/jb2010.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira