Lífið

Beckham heldur fast í fyrstu tilfinningarnar

David og Victoria. MYND/Cover Media
David og Victoria. MYND/Cover Media

David Beckham, 35 ára, er með eiginkonuna sína Victoriu, 36 ára, skráða í símanum sínum undir nafninu Posh.

Parið kynntist árið 1997 þegar Victoria var hluti af stúlknabandinu Spice Girls en þar hlaut hún gælunafnið Posh Spice.

Victoria og David hafa verið saman í ellefu ár og eiga saman drengina Brooklyn, 11 ára, Romeo, 7 ára, og Cruz, 5 ára.

David segir ástæðuna fyrir gælunafni Victoriu í símanum sínum vera til að minna sig á tímann þegar þau kynntust og urðu ástfangin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.