N1-deild kvenna: Góður sigur Framstúlkna á Haukum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2010 20:03 Karen Knútsdóttir. Bikarmeistarar Fram unnu góðan útisigur á Haukum þegar liðin mættust að Ásvöllum í dag. Leikurinn var í járnum allt til enda en Framstúlkur voru sterkari á lokasprettinum. Karen Knútsdóttir átti mjög fínan leik fyrir Fram og Anna María Guðmundsdóttir var einnig öflug. Ramune Pekarskyte var allt í öllu liði Hauka eins og svo oft áður. Haukar-Fram 24-26 (10-12) Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 11, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Erna Þráinsdóttir 3, Nína B. Arnfinnsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Mörk Fram: Karen Knútsdóttir 6, Anna María Guðmundsdóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Stella Sigurðardóttir 4, Marthe Sördal 2, Pavla Nevarilova 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Bikarmeistarar Fram unnu góðan útisigur á Haukum þegar liðin mættust að Ásvöllum í dag. Leikurinn var í járnum allt til enda en Framstúlkur voru sterkari á lokasprettinum. Karen Knútsdóttir átti mjög fínan leik fyrir Fram og Anna María Guðmundsdóttir var einnig öflug. Ramune Pekarskyte var allt í öllu liði Hauka eins og svo oft áður. Haukar-Fram 24-26 (10-12) Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 11, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Erna Þráinsdóttir 3, Nína B. Arnfinnsdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1. Mörk Fram: Karen Knútsdóttir 6, Anna María Guðmundsdóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Stella Sigurðardóttir 4, Marthe Sördal 2, Pavla Nevarilova 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira