Viðskipti innlent

Peningamarkaðssjóðir til saksóknara

Fé fauk úr peningamarkaðssjóðum bankanna rétt fyrir fall þeirra haustið 2008.
Fé fauk úr peningamarkaðssjóðum bankanna rétt fyrir fall þeirra haustið 2008.

Rannsóknarnefnd Alþingis fullyrðir að mikill fjöldi innherja hafi tekið eign sína úr peningamarkaðssjóðum rétt fyrir hrun bankann og hefur farið fram á að saksóknari rannsakari hvort stjórnendur 94 sjóða hafi gerst brotlegir við lög.

Í skýrslunni rannsóknarnefndar kemur fram að nefndin telji vafa leika leika á hvort sjóðunum hafi verið stjórnað með lögmætum hætti og hvort fjárfestingastefna þeirra hafi verið í lagi. „Nefndin vekur í því sambandi sérstaka athygli á því hvernig reglum um rekstrarfélög séu óháð móðurfélagi sínu var fylgt. Þá telur rannsóknarnefndin að fullt tilefni sé til að rannsaka viðskipti milli sjóða sömu rekstrarfélaga," segir í skýrslunni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×