Meistarinn telur McLaren liðið hraðskreiðast 29. ágúst 2010 11:07 Mynd: Getty Images Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Sjö mót eru eftir að Spa-mótinu meðtöldu og Jenson Button, núverandi meistari telur að McLaren sé með hraðskreiðasta bílinn fyrir kappaksturinn í dag. Hann er fimmti á ráslínunni. Þeir sem eru að berjast um titilinn eru Webber, Hamilton, Sebastian Vettel, Jenson Button og Fernando Alonso. Munar tuttugu stigum á þessum ökumönnum. Rásröðin: 11. Mark Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Sjö mót eru eftir að Spa-mótinu meðtöldu og Jenson Button, núverandi meistari telur að McLaren sé með hraðskreiðasta bílinn fyrir kappaksturinn í dag. Hann er fimmti á ráslínunni. Þeir sem eru að berjast um titilinn eru Webber, Hamilton, Sebastian Vettel, Jenson Button og Fernando Alonso. Munar tuttugu stigum á þessum ökumönnum. Rásröðin: 11. Mark Webber Red Bull-Renault 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 3. Robert Kubica Renault 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 9. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 10. Fernando Alonso Ferrari 11. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 12. Vitantonio Liuzzi Force India-Mercedes 13. Heikki Kovalainen Lotus-Cosworth 14. Nico Rosberg Mercedes * 15. Jarno Trulli Lotus-Cosworth 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari ** 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 18. Bruno Senna HRT-Cosworth 19. Sakon Yamamoto HRT-Cosworth 20. Timo Glock Virgin-Cosworth *** 21. Michael Schumacher Mercedes **** 22. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 23. Lucas di Grassi Virgin-Cosworth 24. Vitaly Petrov Renault * Refsing fyrir gírkassaskipti ** Þriggja sæta refsing fyrir að hindra Rosberg *** Fimm sæta refsing fyrir að hindra Yamamoto *** Tíu sæta refsing fyrir að brjóta á Barrichello í Ungverjalandi.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti