Lífið

Tónleikar hjá Nammidegi

Hljómsveitin Nammidagur heldur tónleika á Dillon og á Karamba á næstunni.
Hljómsveitin Nammidagur heldur tónleika á Dillon og á Karamba á næstunni.
Hljómsveitin Nammidagur heldur tónleika á Dillon á fimmtudag og á Karamba daginn eftir.

Sveitin er hugarfóstur söngvarans og lagahöfundarins Seths Sharp og trommarans Stefáns Laxdals. Þar sameina þeir hinar ólíku tónlistarstefnur þungarokk og sálartónlist.

Einnig kemur blústónlist við sögu stöku sinnum. Nammidagur er að undirbúa sína fyrstu plötu og ætlar sveitin að spila efni af henni á tónleikunum. Nánari upplýsingar um hljómsveitina má finna á facebook.com/nammidagur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.