Viðskipti innlent

Gamma hækkaði um 0,6%

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði töluvert í dag eða um 0,6% í 19 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,5% í 4,4 ma. viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 1% í 14,6 ma. viðskiptum.







Vísitala            Gildi      1 dagur   1 vika

GAMMA:GBI      195,82   0,64%   0,88%

GAMMAi:Vtr      197,51   0,51%   0,76%

GAMMAxi:Óvtr  181,30  0 ,99%   1,18%



Heildarvelta skuldabréfa: 18,99 ma

Heildarvelta verðtryggðra bréfa: 4,42 ma

Heildarvelta óverðtryggðra bréfa: 14,57 ma



Vísitölurnar eru settar 100 þann 1. janúar 2005 og sýna heildarávöxtun helstu skuldabréfa á markaði (Íbúðabréf og Ríkisbréf með viðskiptavakt). Skuldabréfin eru hlutfallsvigtuð miðað við markaðsverðmæti þeirra í hlutfalli af heildarmarkaðsverðmæti bréfa í vísitölunni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×