Mercedes stefnir á sigur í fyrsta móti 2. mars 2010 15:05 Mercedes vill sigur í Bahrain og engar refjar. gettyy images Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. „Við stefnum alltaf á sigur í næsta móti sem við keppum í. Og næsta mót er í Bahrain. Við erum ekki eins vel undirbúnir og ég hefði viljað og veturinn hefur v erið erfiður. Við erum með 450 starfsmenn í stað 700, en ég er samt ánægður með bílinn. ", sagði Brawn. Hann segir að lið sitt sé nokkuð á eftir toppliðunum, en ekki sé þó sekúndu munur á milli Mercedes og Ferrari og McLaren. „Bíll okkar er góður fyrir keppnisaðstæður og við erum samkeppnisfærir, en það er erfitt að stilla bílnum upp á réttan hátt. Við þurfum að bæta okkur og það er eðlilegt að stundum sé maður að sækja og stundum standi menn framar en hinir. Við mætum með mikið breyttan bíl til Bahrain og akváðum að mæta ekki þann búnað til Barcelona." Heyrst hefur á skotspónum að Mercedes sé með nýstárlegan loftdreifi, sem gæti komið öðrum í opna skjöldu.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira