Guðni Th.: Erfitt að draga fyrrverandi ráðherra fyrir Landsdóm 10. september 2010 12:18 Guðni Th. Jóhannesson. Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að erfitt geti reynst að draga fyrrverandi ráðherra úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, fyrir Landsdóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. Ákæruefni geti ekki verið almenn, heldur þurfi að negla niður saknæmar athafnir. Skýrslu þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að móta pólitísk viðbrögð við Rannsóknarskýrslu Alþingis verður að öllum líkindum dreift í þinginu á morgun, og hún gerð opinber. Skýrslan er nokkur hundruð síður en þingmenn nefndarinnar, undir forystu Atla Gíslasonar, hafa fundað stíft vegna málsins á síðustu vikum og mánuðum. Nefndin hefur meðal annars það hlutverk að taka afstöðu til þess, og þá leggja til við þingið, hvort Landsdómur verði kallaður saman til að úrskurða um hugsanlega vanrækslu fyrrverandi ráðherra aðdraganda bankahrunsins. Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að það gæti reynst erfitt að draga ráðherra fyrir dóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. „Þetta sambland pólitíkur og ákæruefna er vafasamt, enda hefur það lengi verið skoðun margra, þeirra á meðal Jóhönnu forsætisráðherra að Landsdómur sé úrelt fyrirbæri og eigi helst að hverfa úr stjórnarskrá og stjórnkerfi landsins." Hann segir að sakarefnin geti ekki verið almenn. „Það þarf að vera eitthvað sérstakt sem neglt er niður og varðandi ráðherrana er erfitt að sjá hin sérstöku ákæruefni, en eins og ég segi það verður þá fróðlegt að sjá þegar það gerist, hvaða fundur það var og hvaða ákvörðun það var eða sem var ekki tekin sem þykir saknæm." Landsdómur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að erfitt geti reynst að draga fyrrverandi ráðherra úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, fyrir Landsdóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. Ákæruefni geti ekki verið almenn, heldur þurfi að negla niður saknæmar athafnir. Skýrslu þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að móta pólitísk viðbrögð við Rannsóknarskýrslu Alþingis verður að öllum líkindum dreift í þinginu á morgun, og hún gerð opinber. Skýrslan er nokkur hundruð síður en þingmenn nefndarinnar, undir forystu Atla Gíslasonar, hafa fundað stíft vegna málsins á síðustu vikum og mánuðum. Nefndin hefur meðal annars það hlutverk að taka afstöðu til þess, og þá leggja til við þingið, hvort Landsdómur verði kallaður saman til að úrskurða um hugsanlega vanrækslu fyrrverandi ráðherra aðdraganda bankahrunsins. Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, segir að það gæti reynst erfitt að draga ráðherra fyrir dóm vegna gjörða í aðdraganda bankahrunsins. „Þetta sambland pólitíkur og ákæruefna er vafasamt, enda hefur það lengi verið skoðun margra, þeirra á meðal Jóhönnu forsætisráðherra að Landsdómur sé úrelt fyrirbæri og eigi helst að hverfa úr stjórnarskrá og stjórnkerfi landsins." Hann segir að sakarefnin geti ekki verið almenn. „Það þarf að vera eitthvað sérstakt sem neglt er niður og varðandi ráðherrana er erfitt að sjá hin sérstöku ákæruefni, en eins og ég segi það verður þá fróðlegt að sjá þegar það gerist, hvaða fundur það var og hvaða ákvörðun það var eða sem var ekki tekin sem þykir saknæm."
Landsdómur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira