Enski boltinn

Enski bikarinn: Úrslit og markaskorarar dagsins

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Aron Einar hangir hér á baki David Bell er þeir fagna marki Bell gegn Portsmouth í dag.
Aron Einar hangir hér á baki David Bell er þeir fagna marki Bell gegn Portsmouth í dag.

Það var nánast ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag og ekkert úrvalsdeildarlið féll úr leik aldrei þessu vant.

Fjölmargir Íslendingar spiluðu í leikjum dagsins og var einn Íslendingaslagur á Fratton Park þar sem Hermann Hreiðarsson mætti Aroni Einari Gunnarssyni.

Síðasti leikur bikarsins í dag er viðureign Reading og Liverpool sem hefst klukkan 17.20. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Úrslit dagsins:

Aston Villa-Blackburn 3-1

1-0 Nathan Delfouneso (12.), 2-0 Carlos Jimenez Cuellar (37.), 2-1 Nikola Kalinic (55.), 3-1 John Carew, víti (90.).

Blackpool-Ipswich 1-2

Bolton-Lincoln City 4-0

1-0 Moses Swaibu, sjm (49.), 2-0 Chung-Yong Lee (51.), 3-0 Gary Cahill (83.), 4-0 Mark Davies (90.)

Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði Bolton.

Everton-Carlisle 3-1

1-0 James Vaughan (12.), 1-1 Kevan Hurst (18.), 2-1 Tim Cahill (82.), 3-1 Leighton Baines. víti (90.)

Fulham-Swindon 1-0

1-0 Bobby Zamora (16.)

Huddersfield-WBA 0-2

Leicester-Swansea 2-1

Middlesbrough-Man. City 0-1

0-1 Benjani (45.)

Milwall-Derby County 1-1

Milton Keynes Dons-Burnley 1-2

0-1 Graham Alexander, víti (23.), 0-2 Steven Fletcher (35.), 1-2 Dean Morgan (89.)

Jóhannes Karl Guðjónsson sat á varamannabekk Burnley.

Nott. Forest-Birmingham 0-0

Plymouth-Newcastle 0-0

Kári Árnason var í byrjunarlíði Plymouth.

Portsmouth-Coventry 1-1

0-1 David Bell (30.), 1-1 Kevin-Prince Boateng (45.)

Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth og Aron Einar Gunnarsson í byrjunarliði Coventry.

Preston-Colchester 7-0

Scunthorpe-Barnsley 1-0

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Barnsley.

Sheff. Wed-Crystal Palace 1-2

Southampton-Luton Town 1-0

Sunderland-Barrow 3-0

1-0 Steed Malbranque (17.), 2-0 Fraizer Campbell (52.), 3-0 Fraizer Campbell (58.)

Torquay United-Brighton 0-1

Tottenham-Peterborough 4-0

1-0 Niko Kranjcar (35.), 2-0 Niko Kranjcar (57.), 3-0 Jermain Defoe (70.), 4-0 Robie Keane, víti (90.)

Wigan-Hull City 4-1

0-1 Geovanni (35.), 1-1 Charles N´Zogbia (47.), 2-1 James McCarthy (63.), 3-1 Charles N´Zogbia (66.), 4-1 Scott Sinclair (90.)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×