Garðbæingar fara á klósettið á kostnað Hafnfirðinga 26. maí 2010 10:41 Gestir Ikea fara á klósettið í boði Hafnfirðinga. „Þetta er náttúrulega skítamál," segir Ingimar Ingimarsson, nefndarmaður í framkvæmdarráði Hafnarfjarðarbæjar, en bæjarfélagið hefur reynt að fá Garðabæ til þess að borga fyrir afnot af fráveitukerfi Hafnarfjarðar síðastliðin fimm ár. Verslunarbyggð, sem tilheyrir Garðabæ og er við rætur Hafnarfjarðar, nýtir sér fráveitukerfið. Ingimar segir talsvert álag á kerfinu en meðal þeirra verslana sem nýta sér fráveituna er Ikea. Það var síðan loksins samþykkt á bæjarráðsfundi Garðabæjar að fela bæjarstjóra Garðabæjar að ræða við bæjarstjóra Hafnarfjarðar um uppgjör kostnaðar fyrir liðið tímabil og leita samninga um áframhaldandi samstarf. Aðspurður hversvegna málið sé ekki í höndum embættismanna, heldur bæjarstjóranna sjálfra, svarar Ingimar því að embættismannaleiðin hafi verið fullreynd. Kostnaðurinn sem um ræðir eru hugsanlega tugur milljóna, „ef þetta verður rétt reiknað," bætir Ingimar við. Þó sýnist sitt hverjum en deilt er um hversu mikinn kostnað Garðbæingar eigi að bera vegna fráveitukerfisins sem kostaði fjóra milljarða króna. Ingimar segir að Garðabær hafi að auki rukkað fyrirtæki á svæðinu fyrir notkun á fráveitukerfinu án þess að það skilaði sér til Hafnfirðinganna. „Við höfum margoft bókað um þetta mál," segir Ingimar og vill meina að nefndarmenn framkvæmdarráðs séu orðnir frekar pirraðir á þessu máli enda gengið lengi á eftir Garðbæingum vegna þessa. „Enda eru Garðbæingarnir að fara á klósettið á kostnað Hafnfirðinga," segir Ingimar um þessa harðvítugu deilu á milli bæjarfélaganna. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
„Þetta er náttúrulega skítamál," segir Ingimar Ingimarsson, nefndarmaður í framkvæmdarráði Hafnarfjarðarbæjar, en bæjarfélagið hefur reynt að fá Garðabæ til þess að borga fyrir afnot af fráveitukerfi Hafnarfjarðar síðastliðin fimm ár. Verslunarbyggð, sem tilheyrir Garðabæ og er við rætur Hafnarfjarðar, nýtir sér fráveitukerfið. Ingimar segir talsvert álag á kerfinu en meðal þeirra verslana sem nýta sér fráveituna er Ikea. Það var síðan loksins samþykkt á bæjarráðsfundi Garðabæjar að fela bæjarstjóra Garðabæjar að ræða við bæjarstjóra Hafnarfjarðar um uppgjör kostnaðar fyrir liðið tímabil og leita samninga um áframhaldandi samstarf. Aðspurður hversvegna málið sé ekki í höndum embættismanna, heldur bæjarstjóranna sjálfra, svarar Ingimar því að embættismannaleiðin hafi verið fullreynd. Kostnaðurinn sem um ræðir eru hugsanlega tugur milljóna, „ef þetta verður rétt reiknað," bætir Ingimar við. Þó sýnist sitt hverjum en deilt er um hversu mikinn kostnað Garðbæingar eigi að bera vegna fráveitukerfisins sem kostaði fjóra milljarða króna. Ingimar segir að Garðabær hafi að auki rukkað fyrirtæki á svæðinu fyrir notkun á fráveitukerfinu án þess að það skilaði sér til Hafnfirðinganna. „Við höfum margoft bókað um þetta mál," segir Ingimar og vill meina að nefndarmenn framkvæmdarráðs séu orðnir frekar pirraðir á þessu máli enda gengið lengi á eftir Garðbæingum vegna þessa. „Enda eru Garðbæingarnir að fara á klósettið á kostnað Hafnfirðinga," segir Ingimar um þessa harðvítugu deilu á milli bæjarfélaganna.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira