Hlaup hafið í Grímsvötnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. október 2010 17:24 Hlaup er hafið í Grímsvötnum. Þetta staðfestir Gunnar Sigurðsson, vatnamælingamaður hjá Veðurstofunni, í samtali við Vísi. „Ennþá er þetta mjög lítið. Þetta er svo lítið að fólk sem keyrir veginn myndi ekki taka eftir því. Þannig að þetta er bara rétt að byrja," segir Gunnar í samtali við Vísi. „En það er að vaxa í Gígju þannig að við verðum bara hérna áfram við mælingar," segir Gunnar í samtali við Vísi Gunnar segir að síðast hafi hlaup komið þarna árið 2004 og þá hafi það tekið fjóra til fimm daga að ná hámarki. „Svo ef það hegðar sér svipað og þá að þá er þetta kannski fimm dagar. Svo verður bara að koma í ljós hvernig þetta hegðar sér," segir Gunnar Gunnar segir að aðstæður séu öðruvísi nú en áður að því leytinu til að það sé ekkert vatn í Skeiðará heldur fari allt vatn úr Skeiðará í Gígju. Þannig hafi það verið frá því í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Einari Kjartanssyni, sérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlaupið orðið kveikja að eldgosi í Grímsvötnum. Hitt sé þó miklu algengara að það komi hlaup í Grímsvötnum án þess að það gjósi á eftir. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Hlaup er hafið í Grímsvötnum. Þetta staðfestir Gunnar Sigurðsson, vatnamælingamaður hjá Veðurstofunni, í samtali við Vísi. „Ennþá er þetta mjög lítið. Þetta er svo lítið að fólk sem keyrir veginn myndi ekki taka eftir því. Þannig að þetta er bara rétt að byrja," segir Gunnar í samtali við Vísi. „En það er að vaxa í Gígju þannig að við verðum bara hérna áfram við mælingar," segir Gunnar í samtali við Vísi Gunnar segir að síðast hafi hlaup komið þarna árið 2004 og þá hafi það tekið fjóra til fimm daga að ná hámarki. „Svo ef það hegðar sér svipað og þá að þá er þetta kannski fimm dagar. Svo verður bara að koma í ljós hvernig þetta hegðar sér," segir Gunnar Gunnar segir að aðstæður séu öðruvísi nú en áður að því leytinu til að það sé ekkert vatn í Skeiðará heldur fari allt vatn úr Skeiðará í Gígju. Þannig hafi það verið frá því í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Einari Kjartanssyni, sérfræðingi hjá Veðurstofu Íslands, gæti hlaupið orðið kveikja að eldgosi í Grímsvötnum. Hitt sé þó miklu algengara að það komi hlaup í Grímsvötnum án þess að það gjósi á eftir.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira