Vettel: Mikilvægast að Webber var ómeiddur 28. júní 2010 10:17 Tveir Bretar og einn Þjðóðverji sem vann, rétt eins og í fótboltaleiknum á HM í gær. Lewis Hamilton, Sebastian Vetttel og Jenson Button. Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. Webber tókst á loft þegar hann keyrði Red Bull bíl sínum aftan á Heikki Kovalainen, fór á hvolf í loftinu en endaði svo á kviðnum á mikilli ferð inn í öryggisvegg. Webber slapp ómeiddur og sömuleiðis Kovalainen. "Það sem er mikilvægast í dag er að Mark lenti í óhappi og er í lagi. Þetta sýnir öryggi bílanna, en það eru enn hættur í íþróttinni", sagði Vettel á blaðamannafundi eftir keppnina samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel fylgdist með Þýsklandi vinna England í fótboltaleiknum í gær, eftir að hann kom í endarmark og var því tvöföld gleði í hans huga í gær. Það var þó ekki gleði hjá öllum innan Red Bull, sem er lið með bækistöð í Englandi og marga enska starfsmenn. "Ég var dálítið hissa að vinna mótið, en er ánægður að allt gekk vel. Ég hafði áhyggjur af því að eitthvað myndi breytast þegar öryggisbíllinn kom út, en svo fékk Lewis Hamilton akstursvíti, sem auðveldaði okkur lífið", sagði Vettel á f1.com. "Við erum samt ekki efstir í stigamótinu, en við erum á réttri leið. Við verðum að ljúka öllum mótum, jafnvel þó maður nái bara öðru, þriðja eða fjórða sæti. Það er lexía sem við erum búnir að læra",. sagði Vettel. Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. Webber tókst á loft þegar hann keyrði Red Bull bíl sínum aftan á Heikki Kovalainen, fór á hvolf í loftinu en endaði svo á kviðnum á mikilli ferð inn í öryggisvegg. Webber slapp ómeiddur og sömuleiðis Kovalainen. "Það sem er mikilvægast í dag er að Mark lenti í óhappi og er í lagi. Þetta sýnir öryggi bílanna, en það eru enn hættur í íþróttinni", sagði Vettel á blaðamannafundi eftir keppnina samkvæmt frétt á autosport.com. Vettel fylgdist með Þýsklandi vinna England í fótboltaleiknum í gær, eftir að hann kom í endarmark og var því tvöföld gleði í hans huga í gær. Það var þó ekki gleði hjá öllum innan Red Bull, sem er lið með bækistöð í Englandi og marga enska starfsmenn. "Ég var dálítið hissa að vinna mótið, en er ánægður að allt gekk vel. Ég hafði áhyggjur af því að eitthvað myndi breytast þegar öryggisbíllinn kom út, en svo fékk Lewis Hamilton akstursvíti, sem auðveldaði okkur lífið", sagði Vettel á f1.com. "Við erum samt ekki efstir í stigamótinu, en við erum á réttri leið. Við verðum að ljúka öllum mótum, jafnvel þó maður nái bara öðru, þriðja eða fjórða sæti. Það er lexía sem við erum búnir að læra",. sagði Vettel.
Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira