Vettel fljótastur á lokaæfingunni 24. júlí 2010 10:10 Sebastian Vettel stefir á sigur á heimavelli í Hockenheim. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. Brautin var mjög blaut til að byrja með á æfingunni en þornaði smám saman, eftir því sem ökumenn keyrðu hana. Fernando Alonso á Ferrari var með næst besta tíma og Mark Webber varð þriðji á Red Bull, en hann vann einmitt síðustu keppni. Bein útsending er frá tímatökunni á Stöð 2 Sport kl. 11.49 í opinni dagskrá í dag og kappakstturinn er beint á morgun kl. 11.30 í opinni dagsjra, en þátturinn Endamarkið strax á eftir í læstri dagskrá. Tímarnir í morgun 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.103 18 2. Alonso Ferrari 1:15.387 + 0.284 21 3. Webber Red Bull-Renault 1:15.708 + 0.605 16 4. Massa Ferrari 1:15.854 + 0.751 20 5. Rosberg Mercedes 1:16.046 + 0.943 20 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.207 + 1.104 13 7. Schumacher Mercedes 1:16.473 + 1.370 16 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.481 + 1.378 23 9. Kubica Renault 1:16.646 + 1.543 20 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.743 + 1.640 17 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.882 + 1.779 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.990 + 1.887 21 13. Button McLaren-Mercedes 1:17.037 + 1.934 15 14. Petrov Renault 1:17.148 + 2.045 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.220 + 2.117 19 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.341 + 2.238 21 17. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.538 + 2.435 22 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.193 + 4.090 11 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.607 + 4.504 10 20. Senna HRT-Cosworth 1:20.533 + 5.430 9 21. Yamamoto HRT-Cosworth 1:21.538 + 6.435 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.444 + 8.341 10 23. Glock Virgin-Cosworth 1:23.873 + 8.770 7 24. Sutil Force India-Mercedes 2 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. Brautin var mjög blaut til að byrja með á æfingunni en þornaði smám saman, eftir því sem ökumenn keyrðu hana. Fernando Alonso á Ferrari var með næst besta tíma og Mark Webber varð þriðji á Red Bull, en hann vann einmitt síðustu keppni. Bein útsending er frá tímatökunni á Stöð 2 Sport kl. 11.49 í opinni dagskrá í dag og kappakstturinn er beint á morgun kl. 11.30 í opinni dagsjra, en þátturinn Endamarkið strax á eftir í læstri dagskrá. Tímarnir í morgun 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.103 18 2. Alonso Ferrari 1:15.387 + 0.284 21 3. Webber Red Bull-Renault 1:15.708 + 0.605 16 4. Massa Ferrari 1:15.854 + 0.751 20 5. Rosberg Mercedes 1:16.046 + 0.943 20 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.207 + 1.104 13 7. Schumacher Mercedes 1:16.473 + 1.370 16 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.481 + 1.378 23 9. Kubica Renault 1:16.646 + 1.543 20 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.743 + 1.640 17 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.882 + 1.779 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.990 + 1.887 21 13. Button McLaren-Mercedes 1:17.037 + 1.934 15 14. Petrov Renault 1:17.148 + 2.045 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.220 + 2.117 19 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.341 + 2.238 21 17. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.538 + 2.435 22 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.193 + 4.090 11 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.607 + 4.504 10 20. Senna HRT-Cosworth 1:20.533 + 5.430 9 21. Yamamoto HRT-Cosworth 1:21.538 + 6.435 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.444 + 8.341 10 23. Glock Virgin-Cosworth 1:23.873 + 8.770 7 24. Sutil Force India-Mercedes 2
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira