Formúla 1

Button á undan Schumacher í Montreal

McLaren liðið var með tvo bíla í fyrstu þremur sætunum á æfingum í Kanada í dag.
McLaren liðið var með tvo bíla í fyrstu þremur sætunum á æfingum í Kanada í dag. Mynd: Getty Images

Bretinn Jenson Button á McLaren var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í Montreal í Kanada í dag. Hann varð á undan Þjóðverjanum Michael Schumacher á Mercedes og munaði aðeins 0.158 sekúndum á köppunum tveimur.

Lewis Hamiton náði þriðja besta tíma á McLaren og Nico Rosberg á Mercedes varð fjórði sem þýðir að allir fyrstu bílarnir eru með Mercedes vélar: Sebastian Vettel á Red Bull varð fimmti og sigurvegari síðasta mótsins í Montreal, Robert Kubica á Renault varð sjötti.

Sýnt verður frá æfingum keppnisliða kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld.

Tímarnir

1. Button McLaren-Mercedes 1:18.127 23 2. Schumacher Mercedes 1:18.285 + 0.158 19 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:18.352 + 0.225 19 4. Rosberg Mercedes 1:18.356 + 0.229 23 5. Vettel Red Bull-Renault 1:18.549 + 0.422 27 6. Kubica Renault 1:18.662 + 0.535 19 7. Alonso Ferrari 1:18.726 + 0.599 21 8. Liuzzi Force India-Mercedes 1:19.097 + 0.970 25 9. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:19.282 + 1.155 31 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:19.313 + 1.186 19 11. Sutil Force India-Mercedes 1:19.373 + 1.246 12 12. Massa Ferrari 1:19.511 + 1.384 21 13. Petrov Renault 1:19.549 + 1.422 24 14. Webber Red Bull-Renault 1:19.609 + 1.482 26 15. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:20.186 + 2.059 33 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:20.320 + 2.193 27 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:20.584 + 2.457 21 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:20.823 + 2.696 28 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:21.869 + 3.742 24 20. Chandhok HRT-Cosworth 1:21.977 + 3.850 27 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:22.543 + 4.416 12 22. Senna HRT-Cosworth 1:22.701 + 4.574 28 23. Glock Virgin-Cosworth 1:22.713 + 4.586 20 24. di Grassi Virgin-Cosworth 4






Fleiri fréttir

Sjá meira


×