Lífið

VIP svæðið var lokað almenningi

Ellý Ármanns skrifar
Þeim leiddist ekki á VIP svæðinu á Nasa í gær.
Þeim leiddist ekki á VIP svæðinu á Nasa í gær. Vísir/Ellý
Hlustendaverðlaunahátíð FM 957 var haldin hátíðleg á skemmtistaðnum Nasa í gærkvöldi.

Tónlistaratriði frá Haffa Haff, Veðurguðunum, Friðrik dór, Diktu, Hvanndalsbræðrum og Blazrocka og Sykur slógu í gegn.

Kvöldið endaði svo á því að Páll Óskar tók flotta syrpu og Dikta lokaði svo kvöldinu með stórkostlegum tónleikum sem gleymast seint.

Troðfullt var út úr dyrum. Eins og myndirnar sýna skemmti fólk sér konunglega.

Aðeins útvaldir fengu aðgang að afmörkuðu VIP svæði á staðnum þar sem íslensku stjörnurnar, fylgdarlið þeirra og boðsgestir skemmtu sér.


Tengdar fréttir

Fólkið í salnum toppaði VIP liðið - myndir

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Hlustendaverðlaunum FM 957 á skemmtistaðnum Nasa í gærkvöldi. Haffi haff, Veðurguðirnir, Friðrik dór, Dikta, Hvanndalsbræður og Blazrocka og Sykur sáu til þess að allir skemmtu sér vel.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.