Forskot tekið á úrslitakeppnina í kvöld þegar Boston vann Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2010 22:00 Antawn Jamison tekur hér vel á móti Kevin Garnett í leiknum í kvöld. Mynd/AP Ray Allen var í miklu stuði þegar Boston Celtics vann 117-113 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en hann skoraði 33 stig þar af setti hann niður mikilvægan þrist 48 sekúndum fyrir leikslok. Það var hart tekist á í leiknum og það má segja að liðin hafi þarna tekið forskot á úrslitakeppnina sem hefst seinna í mánuðinum. Dómararnir dæmdu alls sex tæknivillur í leiknum, Mike Brown, þjálfari Cleveland, var rekinn út úr húsi og undir lokin mátti sjá Kevin Garnett og LeBron James láta hvorn annan heyra það. Það er líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni og ef marka má andrúmsloftið í þessum leik gæti það orðið svakalegt einvígi enda unnu liðin tvo leiki gegn hvoru öðru í deildarkeppninni. Boston Celtics fór illa með Cleveland framan af leik og náði mest 22 stiga forskoti í leiknum sem svo gufaði upp í lokin. Kevin Garnett var með 19 stig, Paul Pierce skoraði 16 stig og Kendrick Perkins var með 10 stig og 10 fráköst. LeBron James skoraði 20 af 42 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland-liðið vann upp 17 stiga forskot Boston. James brást hinsvegar á úrslitastundu, klikkaði á tveimur vítaskotum á sextán síðustu sekúndunum og tók illa íhugað þriggja stiga skot á lokasekúndunum þegar hann var búinn að klikka á átta fyrstu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Antawn Jamison var með 16 stig og 10 fráköst hjá Cleveland og J.J. Hickson bætti við 14 stigum og 11 fráköstum. Þrátt fyrir stigin 42 var LeBron James ískaldur því hann hitti aðeins úr 1 af 15 skotum sínum sem hann tók af lengra en fimm metra færi. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Ray Allen var í miklu stuði þegar Boston Celtics vann 117-113 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en hann skoraði 33 stig þar af setti hann niður mikilvægan þrist 48 sekúndum fyrir leikslok. Það var hart tekist á í leiknum og það má segja að liðin hafi þarna tekið forskot á úrslitakeppnina sem hefst seinna í mánuðinum. Dómararnir dæmdu alls sex tæknivillur í leiknum, Mike Brown, þjálfari Cleveland, var rekinn út úr húsi og undir lokin mátti sjá Kevin Garnett og LeBron James láta hvorn annan heyra það. Það er líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni og ef marka má andrúmsloftið í þessum leik gæti það orðið svakalegt einvígi enda unnu liðin tvo leiki gegn hvoru öðru í deildarkeppninni. Boston Celtics fór illa með Cleveland framan af leik og náði mest 22 stiga forskoti í leiknum sem svo gufaði upp í lokin. Kevin Garnett var með 19 stig, Paul Pierce skoraði 16 stig og Kendrick Perkins var með 10 stig og 10 fráköst. LeBron James skoraði 20 af 42 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland-liðið vann upp 17 stiga forskot Boston. James brást hinsvegar á úrslitastundu, klikkaði á tveimur vítaskotum á sextán síðustu sekúndunum og tók illa íhugað þriggja stiga skot á lokasekúndunum þegar hann var búinn að klikka á átta fyrstu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Antawn Jamison var með 16 stig og 10 fráköst hjá Cleveland og J.J. Hickson bætti við 14 stigum og 11 fráköstum. Þrátt fyrir stigin 42 var LeBron James ískaldur því hann hitti aðeins úr 1 af 15 skotum sínum sem hann tók af lengra en fimm metra færi.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira