Verkefni Schumachers ekki auðvelt 18. janúar 2010 12:51 Stirling Moss er enn að keyra kappakstursbíla þó áratugir séu síðan hann keppti í Formúlu 1. mynd. Getty Images Gamla Formúlu 1 kempan Stirling Moss telur að verkefni Michaels Schumachers verði ekki auðvelt, þegar hann mætir aftur til leiks í Formúlu 1. „Schumacher er mjög hugrakkur að mæta aftur til leiks og þetta er gott fyrir íþróttina. Hann er að fara til besta liðsins að mínu mati, en það þýðir ekki að hann verði sigurvegari. Það verður vandasamt fyrir hann að vinna Sebastian Vettel og Fernando Alonso, sem er þó óráðinn gáta með Ferrari", sagði Moss á Autosport sýningunni í Englandi um helgina. „Mesta vandamál Schumachers er að hann hefur aldrei haft samkeppnisfæran liðsfélaga með sér, þó Rubens Barrichello vværi fljótur og stundum fljótari. Ég hef ekki trú á að Schumacher verði meistari. Ég hef trú á Alonso og Vettel." Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Gamla Formúlu 1 kempan Stirling Moss telur að verkefni Michaels Schumachers verði ekki auðvelt, þegar hann mætir aftur til leiks í Formúlu 1. „Schumacher er mjög hugrakkur að mæta aftur til leiks og þetta er gott fyrir íþróttina. Hann er að fara til besta liðsins að mínu mati, en það þýðir ekki að hann verði sigurvegari. Það verður vandasamt fyrir hann að vinna Sebastian Vettel og Fernando Alonso, sem er þó óráðinn gáta með Ferrari", sagði Moss á Autosport sýningunni í Englandi um helgina. „Mesta vandamál Schumachers er að hann hefur aldrei haft samkeppnisfæran liðsfélaga með sér, þó Rubens Barrichello vværi fljótur og stundum fljótari. Ég hef ekki trú á að Schumacher verði meistari. Ég hef trú á Alonso og Vettel."
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira