Hrafnhildur syndir fyrir bandarísku meistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 15:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Mynd/Eyþór Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin. Innlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin.
Innlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira