Börsen: Íslendingar fá 20 milljarða aukalega frá FIH 5. október 2010 14:42 Viðskiptasíðan börsen.dk segir að sökum þess hve markaðsskráning skartgripaframleiðendans Pandóru gekk vel í dag sé allt útlit fyrir að Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings fá einn milljarð danskra kr, eða 20 milljarða kr. aukalega fyrir söluna á FIH bankanum. Í umfjöllun börsen er rifjað upp ákvæði í samningum um söluna að Selabankinn og Kaupþing myndu njóta hagnaðar af eignarhlut FIH í Axcel III sjóðnum. Sá sjóður hefur hagnast um hátt í 300 milljarða kr. á sölu á hlutum í Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Skráningargengið við upphaf markaðarins var 210 dkr. á hlut en gengið endaði 20% hærra í lok dagsins. FIH bankinn átti 10% í Axcel sem aftur átti 60% í Pandóru. Bara í dag seldi Axcel hluti fyrir 10 milljarða danskra kr. sem þýðir að 600 milljónir danskra kr. runnu beint til FIH og þaðan til Seðlabankans og Kaupþings. "Við eigum erfitt með að hætta að brosa," segir Henrik Sjøgreen bankastjóri FIH. "Okkur sýnist sem milljarður hafi bæst ofan á söluverð FIH." Axcel hefur langt í frá selt alla hluti sína í Pandóru en fram kemur í börsen að ef gengið haldist í núvernandi stöðu næstu daga mun aukagreiðslan til Seðlabankans og Kaupþings nema einum milljarði danskra kr. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Viðskiptasíðan börsen.dk segir að sökum þess hve markaðsskráning skartgripaframleiðendans Pandóru gekk vel í dag sé allt útlit fyrir að Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings fá einn milljarð danskra kr, eða 20 milljarða kr. aukalega fyrir söluna á FIH bankanum. Í umfjöllun börsen er rifjað upp ákvæði í samningum um söluna að Selabankinn og Kaupþing myndu njóta hagnaðar af eignarhlut FIH í Axcel III sjóðnum. Sá sjóður hefur hagnast um hátt í 300 milljarða kr. á sölu á hlutum í Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Skráningargengið við upphaf markaðarins var 210 dkr. á hlut en gengið endaði 20% hærra í lok dagsins. FIH bankinn átti 10% í Axcel sem aftur átti 60% í Pandóru. Bara í dag seldi Axcel hluti fyrir 10 milljarða danskra kr. sem þýðir að 600 milljónir danskra kr. runnu beint til FIH og þaðan til Seðlabankans og Kaupþings. "Við eigum erfitt með að hætta að brosa," segir Henrik Sjøgreen bankastjóri FIH. "Okkur sýnist sem milljarður hafi bæst ofan á söluverð FIH." Axcel hefur langt í frá selt alla hluti sína í Pandóru en fram kemur í börsen að ef gengið haldist í núvernandi stöðu næstu daga mun aukagreiðslan til Seðlabankans og Kaupþings nema einum milljarði danskra kr.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira