Kvartað til Umboðsmanns vegna tilmæla SÍ og FME Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 5. júlí 2010 12:14 Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri kynnti tilmælin ásamt Gunnari Andersen forstjóra FME. Umboðsmaður Alþingis hefur fengið formlega kvörtun frá gengislánaskuldara vegna tilmælanna sem Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið sendu frá sér í síðustu viku um hvernig skyldi greiða af ólöglegum gengislánum þar til Hæstiréttur sker úr um vaxtakjör. Fréttastofa hefur afrit af kvörtuninni en þar segir að kvartandi telji að Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafi farið út fyrir valdsvið sitt og skorti heimild í lögum til að senda hin umdeildu tilmæli. Vísað er til laga um Seðlabankann þar sem ekki sé kveðið á um að Seðlabankinn hafi heimild til senda frá sér almenn tilmæli til handa fjármálastofnunum. Slík heimild sé hins vegar til í lögum fyrir Fjármálaeftirlitið en að mati þess sem kvartar til umboðsmanns alþingis - megi FME aðeins senda frá sér tilmæli um þau atriði sem FME ber að hafa eftirlit með. Því sé ekki til að dreifa í þessu tilviki, því FME eigi ekki að hafa eftirlit með vaxtakjörum í lánasamningum. Enda hafi Fjármálaeftirlitið lýst því yfir að Neytendastofu hafi borið að hafa eftirlit með lögmæti gengislánasamninga. Auk þess sé það ekki hlutverk þessara stofnana að kveða á um samningskjör eða taka efnislega afstöðu til svona samninga - en með tilmælunum telur sá sem kvartar að þær hafi tekið efnislega afstöðu. Að mati þess sem kvartar eru tilmælin því illa ígrunduð og eiga sér ekki stoð í lögum. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur fengið formlega kvörtun frá gengislánaskuldara vegna tilmælanna sem Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið sendu frá sér í síðustu viku um hvernig skyldi greiða af ólöglegum gengislánum þar til Hæstiréttur sker úr um vaxtakjör. Fréttastofa hefur afrit af kvörtuninni en þar segir að kvartandi telji að Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið hafi farið út fyrir valdsvið sitt og skorti heimild í lögum til að senda hin umdeildu tilmæli. Vísað er til laga um Seðlabankann þar sem ekki sé kveðið á um að Seðlabankinn hafi heimild til senda frá sér almenn tilmæli til handa fjármálastofnunum. Slík heimild sé hins vegar til í lögum fyrir Fjármálaeftirlitið en að mati þess sem kvartar til umboðsmanns alþingis - megi FME aðeins senda frá sér tilmæli um þau atriði sem FME ber að hafa eftirlit með. Því sé ekki til að dreifa í þessu tilviki, því FME eigi ekki að hafa eftirlit með vaxtakjörum í lánasamningum. Enda hafi Fjármálaeftirlitið lýst því yfir að Neytendastofu hafi borið að hafa eftirlit með lögmæti gengislánasamninga. Auk þess sé það ekki hlutverk þessara stofnana að kveða á um samningskjör eða taka efnislega afstöðu til svona samninga - en með tilmælunum telur sá sem kvartar að þær hafi tekið efnislega afstöðu. Að mati þess sem kvartar eru tilmælin því illa ígrunduð og eiga sér ekki stoð í lögum.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Egill Þór er látinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira