150.000 manns fylgdust með Webber heiðra konung Tælands 19. desember 2010 17:14 Webber á Rajdamnoen götunni í Bangkok í gær. Mynd: Getty Images/Athit Perawongmetha Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. Bhumibol Adulyadej, konugur Tælands hitti Webber að máli á föstudaginn og á laugardag varð fjölmennsta uppákoma sem Red Bull hefur ekið í staðreynd að sögn autosport.com. Red Bull hefur sýnt bíla sína víða utan mótssvæða á árinu. Liðið hefur verið í fjölda landa á þessu ári með sýningar. Á dögunum ók meistarinn Sebastian Vettel á götum Berlínar. Webber varð í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á árinu, á eftir Sebastian Vettel og Fernando Alonso. Red Bull liðið keppir í 20 mótum á næsta ári, en tímabilið Formúlu 1 ökumanna hefst í mars, en æfingar verða hjá keppnisliðum í febrúar. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Um 150.000 áhorfendur eru taldir hafa fylgst með Formúlu 1 kappanum Mark Webber þegar hann þeysti um götur Bangkok Í Tælandi í gær. Hann ók Red Bull bílnum til heiðurs konungi landsins, en hann á 84 ára afmæli í vikunni. Bhumibol Adulyadej, konugur Tælands hitti Webber að máli á föstudaginn og á laugardag varð fjölmennsta uppákoma sem Red Bull hefur ekið í staðreynd að sögn autosport.com. Red Bull hefur sýnt bíla sína víða utan mótssvæða á árinu. Liðið hefur verið í fjölda landa á þessu ári með sýningar. Á dögunum ók meistarinn Sebastian Vettel á götum Berlínar. Webber varð í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á árinu, á eftir Sebastian Vettel og Fernando Alonso. Red Bull liðið keppir í 20 mótum á næsta ári, en tímabilið Formúlu 1 ökumanna hefst í mars, en æfingar verða hjá keppnisliðum í febrúar.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira