Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum 16. apríl 2010 12:05 John Cleese átti sína stund í útrásinni en finnst greinilega ekki mikið til hennar koma. Hér er hann í auglýsingu fyrir Kaupþing með Randveri Þorlákssyni. „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. Cleese var í viðtali í hinum vinsæla spjallþætti Skavlan í norska sjónvarpinu þegar öskuskýið læddist yfir Evrópu. Hann var of seinn að næla sér í miða í lest eða bát og orðinn strandaglópur þegar umboðsmaður hans stakk upp á þessarri lausn, honum til mikillar ánægju. „Ég skal segja þér góðan brandara sem þú hefur kannski heyrt áður: Hvernig kemurðu Guði til að hlæja? Segðu honum frá áætlunum þínum," sagði Cleese í samtali við norska sjónvarpið. Þrír leigubílstjórar fóru með Cleese til að skipta með sér akstrinum, enda er leiðin um 1500 kílómetrar. Frá Brussel ætlar Cleese síðan að taka Eurostar-lestina yfir til London. Leigubílstjórar í Osló segjast hafa farið í fjölda ferða milli Osló og Stokkhólms síðustu daga. Nokkrar hafa verið lengri, sú lengsta frá Osló til Parísar. Lífið Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
„Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. Cleese var í viðtali í hinum vinsæla spjallþætti Skavlan í norska sjónvarpinu þegar öskuskýið læddist yfir Evrópu. Hann var of seinn að næla sér í miða í lest eða bát og orðinn strandaglópur þegar umboðsmaður hans stakk upp á þessarri lausn, honum til mikillar ánægju. „Ég skal segja þér góðan brandara sem þú hefur kannski heyrt áður: Hvernig kemurðu Guði til að hlæja? Segðu honum frá áætlunum þínum," sagði Cleese í samtali við norska sjónvarpið. Þrír leigubílstjórar fóru með Cleese til að skipta með sér akstrinum, enda er leiðin um 1500 kílómetrar. Frá Brussel ætlar Cleese síðan að taka Eurostar-lestina yfir til London. Leigubílstjórar í Osló segjast hafa farið í fjölda ferða milli Osló og Stokkhólms síðustu daga. Nokkrar hafa verið lengri, sú lengsta frá Osló til Parísar.
Lífið Menning Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira