Lífið

Gauragangur í miðbænum

Tóm kista, prestur og afar litríkt málverk.
Tóm kista, prestur og afar litríkt málverk.
Fjöldi manns var mættur við Fríkirkjuna í Reykjavík í gærmorgun til að leika statistahlutverk í kvikmyndinni Gauragangi. Gott veður og mikil stemning var á tökustað en um 400 manns mættu til að taka þátt í kvikmyndinni. Skátarnir stóðu vörð og íslenska fánanum var flaggað. Senan sem verið var að taka upp var upphafstriði myndarinnar og gerist í jarðarför.
Leikarar myndarinnar voru komnir í sitt fínasta púss fyrir tökur.
Þessir verða greinilega í einhverju hlutverki í myndinni.


Fólk streymdi að Fríkirkjunni til að vera í statistahlutverki í upphafssenu myndarinnar.Fréttablaðið/Vilhelm
Linda og Ormur Alexander Briem og Hildur Arndal voru komin í hlutverk. Fréttablaðið/Vilhelm
Laga hempuna Að mörgu þarf að huga á tökustað. Fréttablaðið/Vilhelm
Skátarnir stóðu vörð og voru greinilega í hlutverki.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.