Söfnuðu aðeins 50 þúsund fyrir Borgríki 22. júlí 2010 06:00 Aðeins um fimmtíu þúsund krónur söfnuðust í fjáröflun fyrir kvikmyndina Borgríki. „Ég held að fólk hafi margt betra að gera við peningana sína þessa dagana,“ segir leikstjórinn Ólafur Jóhannesson. Aðeins um fimmtíu þúsund krónur söfnuðust í fjáröflun sem framleiðendur kvikmyndarinnar Borgríki stóðu fyrir á Netinu. Upphaflega stóð til að safna einni milljón og sá peningur átti að renna til leikara og annars starfsfólks myndarinnar. Hugmyndin var einnig sú að þeir sem gæfu mestan pening gætu keypt sér lítið hlutverk í myndinni en það kom aldrei til þess. „Þetta var bara tilraun. Það þarf að venja fólk á þetta,“ segir Ólafur. Leikstjórinn útskýrir að fólkið í kringum myndina hafi ekki verið að treysta á þessa milljón sem lagt var upp með. „Það skófu allir vel af laununum sínum og lögðust á eitt um að gera þetta,“ segir hann. „Það var búið að eyrnarmerkja þetta starfsfólkinu, þannig að þessi peningur færi ekki inn í fyrirtækið. Þessi fimmtíu þúsund kall fer þangað. Þetta er ein dietkók,“ segir hann og hlær, en hátt í fimmtíu manns unnu við myndina. Tökum á Borgríki lauk í síðasta mánuði og stóðu þær yfir í þrjá mánuði. Myndin gerist á einum mánuði í Reykjavík, þegar erlend glæpasamtök ákveða að taka yfir eiturlyfjamarkaðinn á Íslandi. Fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem munu tortíma hver öðrum. Með aðalhlutverk fara Ágústa Eva Erlendsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Borgríki verður frumsýnd á næsta ári. - fb Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
„Ég held að fólk hafi margt betra að gera við peningana sína þessa dagana,“ segir leikstjórinn Ólafur Jóhannesson. Aðeins um fimmtíu þúsund krónur söfnuðust í fjáröflun sem framleiðendur kvikmyndarinnar Borgríki stóðu fyrir á Netinu. Upphaflega stóð til að safna einni milljón og sá peningur átti að renna til leikara og annars starfsfólks myndarinnar. Hugmyndin var einnig sú að þeir sem gæfu mestan pening gætu keypt sér lítið hlutverk í myndinni en það kom aldrei til þess. „Þetta var bara tilraun. Það þarf að venja fólk á þetta,“ segir Ólafur. Leikstjórinn útskýrir að fólkið í kringum myndina hafi ekki verið að treysta á þessa milljón sem lagt var upp með. „Það skófu allir vel af laununum sínum og lögðust á eitt um að gera þetta,“ segir hann. „Það var búið að eyrnarmerkja þetta starfsfólkinu, þannig að þessi peningur færi ekki inn í fyrirtækið. Þessi fimmtíu þúsund kall fer þangað. Þetta er ein dietkók,“ segir hann og hlær, en hátt í fimmtíu manns unnu við myndina. Tökum á Borgríki lauk í síðasta mánuði og stóðu þær yfir í þrjá mánuði. Myndin gerist á einum mánuði í Reykjavík, þegar erlend glæpasamtök ákveða að taka yfir eiturlyfjamarkaðinn á Íslandi. Fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem munu tortíma hver öðrum. Með aðalhlutverk fara Ágústa Eva Erlendsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Borgríki verður frumsýnd á næsta ári. - fb
Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira