Alonso mun sækja til sigurs í Kóreu 13. október 2010 14:10 Fernando Alonso á Ferrari er í öðru sæti í stigamóti ökumanna ásamt Sebastian Vettel. Mynd: Getty Images Fimm ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitili ökumanna og aðeins þremur mótum er ólokið. Næsta keppni fer fram á nýrri braut í Suður Kóreu, sem engin hefur keppt á og Fernando Alonso hjá Ferrari telur að lið sitt verði að sækja til sigurs. Mótið fer fram 24. október. Mark Webber er efstur í stigamóti ökumanna með 220 stig, en Fernando Alonso og Sebastian Vettel eru með 206 stig, en Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Webber er í kjörstöðu að beita skynsamlegri keppnisáætlun, en trúlega verða keppinautar hans að sækja af dirfsku í þeim mótum sem eftir eru. Fyrir sigur í einstöku móti fást 25 stig og 14 stiga forskot Webbers er því fljótt að hverfa ef honum gengur ekki vel. "Við verðum að sækja í Kóreu og minnka bilið í Webber. Það yrði flókið mál ef bilið eykst meira og úrslitin þar gætu ráðið miklu fyrir suma ökumenn. Það verður mikilvægt fyrir mig að treysta á Felipe (Massa) og ég veit að hann mun gera sitt til að bæta upp slaka útkomu í síðustu tveimur mótum. Hann á alla möguleika á að komast á verðlaunapall", sagði Alonso í pistli á heimasíðu Ferrari, en autosport.com vitnar í Alonso í frétt í dag. "Það verður líka mikilvægt fyrir okkur að vinna saman og komast á öllum leyndarmálum nýju brautarinnar, þannig að bílarnir verði klárir í slaginn. Hvert smáatriði skiptir máli", sagði Alonso um brautina sem verður notuð í fyrsta skipti í Suður Kóreu. Alonso varð í þriðja sæti á eftir Sebastian Vettel og Mark Webber í Japan, en hann sagði Red Bull bílinn henta sérlega vel á Suzuka brautina í Japan. Alonso varð fimmti í tímatökum í Japan og telur það ekki nóg til að ná settu marki í næsta móti. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fimm ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitili ökumanna og aðeins þremur mótum er ólokið. Næsta keppni fer fram á nýrri braut í Suður Kóreu, sem engin hefur keppt á og Fernando Alonso hjá Ferrari telur að lið sitt verði að sækja til sigurs. Mótið fer fram 24. október. Mark Webber er efstur í stigamóti ökumanna með 220 stig, en Fernando Alonso og Sebastian Vettel eru með 206 stig, en Lewis Hamilton 192 og Jenson Button 189. Webber er í kjörstöðu að beita skynsamlegri keppnisáætlun, en trúlega verða keppinautar hans að sækja af dirfsku í þeim mótum sem eftir eru. Fyrir sigur í einstöku móti fást 25 stig og 14 stiga forskot Webbers er því fljótt að hverfa ef honum gengur ekki vel. "Við verðum að sækja í Kóreu og minnka bilið í Webber. Það yrði flókið mál ef bilið eykst meira og úrslitin þar gætu ráðið miklu fyrir suma ökumenn. Það verður mikilvægt fyrir mig að treysta á Felipe (Massa) og ég veit að hann mun gera sitt til að bæta upp slaka útkomu í síðustu tveimur mótum. Hann á alla möguleika á að komast á verðlaunapall", sagði Alonso í pistli á heimasíðu Ferrari, en autosport.com vitnar í Alonso í frétt í dag. "Það verður líka mikilvægt fyrir okkur að vinna saman og komast á öllum leyndarmálum nýju brautarinnar, þannig að bílarnir verði klárir í slaginn. Hvert smáatriði skiptir máli", sagði Alonso um brautina sem verður notuð í fyrsta skipti í Suður Kóreu. Alonso varð í þriðja sæti á eftir Sebastian Vettel og Mark Webber í Japan, en hann sagði Red Bull bílinn henta sérlega vel á Suzuka brautina í Japan. Alonso varð fimmti í tímatökum í Japan og telur það ekki nóg til að ná settu marki í næsta móti.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira